Flugvöllurinn áfram í Vatnsmýrinni 2. febrúar 2005 00:01 Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri boðar sátt um framtíð Vatnsmýrar þannig að flugvöllur verði þar áfram en í minnkaðri mynd. Hún segir nýja samgöngumiðstöð geta risið við Loftleiðahótelið innan þriggja ára. Samgönguráðherra skýrði frá því í fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld að viðræður ríkis og borgar um nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli væru á lokastigi og hann vonaðist til að ákvörðun lægi fyrir innan fárra mánaða. Borgarstjóri segir ekki verið að festa flugvöllinn í sessi með byggingu samgöngumiðstöðvar og segist telja að það sé heldur ekki skilningur samgönguráðherra. Hann vill ná sátt um að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni en í smækkaðri mynd, t.a.m. að meginhluti innanlandsflugsins verði á einni flugbraut. Steinunn kveðst hafa átt ágætan fund um málið með samgönguráðherra nú nýlega. Steinunn segir tvo staði einkum koma til greina undir samgöngumiðstöð, samkvæmt upplýsingum vinnuhóps um málið, og þá sé fyrst og fremst verið að líta til svæðisins í kringum Hótel Loftleiðir. Hún segir að það sé ríkisins sem framkvæmdaaðila að svara því hvenær hún muni rísa en hyggur að það getið orðið á næstu þremur árum. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri boðar sátt um framtíð Vatnsmýrar þannig að flugvöllur verði þar áfram en í minnkaðri mynd. Hún segir nýja samgöngumiðstöð geta risið við Loftleiðahótelið innan þriggja ára. Samgönguráðherra skýrði frá því í fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld að viðræður ríkis og borgar um nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli væru á lokastigi og hann vonaðist til að ákvörðun lægi fyrir innan fárra mánaða. Borgarstjóri segir ekki verið að festa flugvöllinn í sessi með byggingu samgöngumiðstöðvar og segist telja að það sé heldur ekki skilningur samgönguráðherra. Hann vill ná sátt um að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni en í smækkaðri mynd, t.a.m. að meginhluti innanlandsflugsins verði á einni flugbraut. Steinunn kveðst hafa átt ágætan fund um málið með samgönguráðherra nú nýlega. Steinunn segir tvo staði einkum koma til greina undir samgöngumiðstöð, samkvæmt upplýsingum vinnuhóps um málið, og þá sé fyrst og fremst verið að líta til svæðisins í kringum Hótel Loftleiðir. Hún segir að það sé ríkisins sem framkvæmdaaðila að svara því hvenær hún muni rísa en hyggur að það getið orðið á næstu þremur árum.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira