Viðræður um framhald listdanskennslu 29. nóvember 2005 08:00 Viðræður standa nú yfir á milli menntamálaráðuneytisins og aðila um framhald á listdanskennslu í landinu. Ekki fæst upp gefið hver sá aðili er en ljóst er að fagið verður áfram kennt þrátt fyrir að Listdansskóli Íslands verði lagður niður. Nemendur í Listdansskóla Íslands efndu í gærkvöld til jólasýningar á Stóra sviði Borgarleikhússins, þeirrar síðustu sem skólinn heldur. Eins og greint hefur verið frá stendur til að leggja skólann niður í vor þegar yfirstandandi starfsári lýkur. Skólastjórnendum hafa engin svör borist frá menntamálaráðuneyti um það hvað komi í staðinn og hver staða núverandi nemenda sé og hvernig þeir eigi að útskrifast. Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra var boðið á sýninguna en hún var hvergi sjáanleg í salnum. Eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst standa yfir viðræður um framtíð listdansnáms á Íslandi á milli menntamálaráðuneytisins og einhvers aðila sem ekki fæst gefið upp hver er. Ljóst er að það er ekki Listdansskólinn enda stendur til að leggja hann niður. Örn Guðmundsson, skólameistari Listdansskóla Íslands, segist vita að einhverjar viðræður séu í gangi um framtíð listdansnáms á Íslandi en hverjar þær séu og hversu langt þær séu komnar viti hann ekki. Þá viti hann ekki hverjir ræði nú við menntamálaráðuneytið um málið. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Steingrímur Sigurgeirsson, sagði í samtali við NFS í gærkvöld að tryggt yrði að kennsla yrði áfram í listdansi hér á landi en hann vildi ekki gefa upp í hvers höndum það væri. Hann býstvið að það skýrist síðar í vikunni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Viðræður standa nú yfir á milli menntamálaráðuneytisins og aðila um framhald á listdanskennslu í landinu. Ekki fæst upp gefið hver sá aðili er en ljóst er að fagið verður áfram kennt þrátt fyrir að Listdansskóli Íslands verði lagður niður. Nemendur í Listdansskóla Íslands efndu í gærkvöld til jólasýningar á Stóra sviði Borgarleikhússins, þeirrar síðustu sem skólinn heldur. Eins og greint hefur verið frá stendur til að leggja skólann niður í vor þegar yfirstandandi starfsári lýkur. Skólastjórnendum hafa engin svör borist frá menntamálaráðuneyti um það hvað komi í staðinn og hver staða núverandi nemenda sé og hvernig þeir eigi að útskrifast. Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra var boðið á sýninguna en hún var hvergi sjáanleg í salnum. Eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst standa yfir viðræður um framtíð listdansnáms á Íslandi á milli menntamálaráðuneytisins og einhvers aðila sem ekki fæst gefið upp hver er. Ljóst er að það er ekki Listdansskólinn enda stendur til að leggja hann niður. Örn Guðmundsson, skólameistari Listdansskóla Íslands, segist vita að einhverjar viðræður séu í gangi um framtíð listdansnáms á Íslandi en hverjar þær séu og hversu langt þær séu komnar viti hann ekki. Þá viti hann ekki hverjir ræði nú við menntamálaráðuneytið um málið. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Steingrímur Sigurgeirsson, sagði í samtali við NFS í gærkvöld að tryggt yrði að kennsla yrði áfram í listdansi hér á landi en hann vildi ekki gefa upp í hvers höndum það væri. Hann býstvið að það skýrist síðar í vikunni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira