Viðræður um framhald listdanskennslu 29. nóvember 2005 08:00 Viðræður standa nú yfir á milli menntamálaráðuneytisins og aðila um framhald á listdanskennslu í landinu. Ekki fæst upp gefið hver sá aðili er en ljóst er að fagið verður áfram kennt þrátt fyrir að Listdansskóli Íslands verði lagður niður. Nemendur í Listdansskóla Íslands efndu í gærkvöld til jólasýningar á Stóra sviði Borgarleikhússins, þeirrar síðustu sem skólinn heldur. Eins og greint hefur verið frá stendur til að leggja skólann niður í vor þegar yfirstandandi starfsári lýkur. Skólastjórnendum hafa engin svör borist frá menntamálaráðuneyti um það hvað komi í staðinn og hver staða núverandi nemenda sé og hvernig þeir eigi að útskrifast. Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra var boðið á sýninguna en hún var hvergi sjáanleg í salnum. Eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst standa yfir viðræður um framtíð listdansnáms á Íslandi á milli menntamálaráðuneytisins og einhvers aðila sem ekki fæst gefið upp hver er. Ljóst er að það er ekki Listdansskólinn enda stendur til að leggja hann niður. Örn Guðmundsson, skólameistari Listdansskóla Íslands, segist vita að einhverjar viðræður séu í gangi um framtíð listdansnáms á Íslandi en hverjar þær séu og hversu langt þær séu komnar viti hann ekki. Þá viti hann ekki hverjir ræði nú við menntamálaráðuneytið um málið. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Steingrímur Sigurgeirsson, sagði í samtali við NFS í gærkvöld að tryggt yrði að kennsla yrði áfram í listdansi hér á landi en hann vildi ekki gefa upp í hvers höndum það væri. Hann býstvið að það skýrist síðar í vikunni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Viðræður standa nú yfir á milli menntamálaráðuneytisins og aðila um framhald á listdanskennslu í landinu. Ekki fæst upp gefið hver sá aðili er en ljóst er að fagið verður áfram kennt þrátt fyrir að Listdansskóli Íslands verði lagður niður. Nemendur í Listdansskóla Íslands efndu í gærkvöld til jólasýningar á Stóra sviði Borgarleikhússins, þeirrar síðustu sem skólinn heldur. Eins og greint hefur verið frá stendur til að leggja skólann niður í vor þegar yfirstandandi starfsári lýkur. Skólastjórnendum hafa engin svör borist frá menntamálaráðuneyti um það hvað komi í staðinn og hver staða núverandi nemenda sé og hvernig þeir eigi að útskrifast. Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra var boðið á sýninguna en hún var hvergi sjáanleg í salnum. Eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst standa yfir viðræður um framtíð listdansnáms á Íslandi á milli menntamálaráðuneytisins og einhvers aðila sem ekki fæst gefið upp hver er. Ljóst er að það er ekki Listdansskólinn enda stendur til að leggja hann niður. Örn Guðmundsson, skólameistari Listdansskóla Íslands, segist vita að einhverjar viðræður séu í gangi um framtíð listdansnáms á Íslandi en hverjar þær séu og hversu langt þær séu komnar viti hann ekki. Þá viti hann ekki hverjir ræði nú við menntamálaráðuneytið um málið. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Steingrímur Sigurgeirsson, sagði í samtali við NFS í gærkvöld að tryggt yrði að kennsla yrði áfram í listdansi hér á landi en hann vildi ekki gefa upp í hvers höndum það væri. Hann býstvið að það skýrist síðar í vikunni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira