Búa til ágreining 17. september 2005 00:01 "Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. "Forsætisráðherra var á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna einvörðungu að árétta það sem áður hefur komið fram, meðal annars hjá Geir Haarde fyrir ári þegar hann ávarpaði þing Sameinuðu þjóðanna sem staðgengill Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra. Halldór Ásgrímsson minnti á það að Íslendingar eru opnir fyrir því að sækja um aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna." Hjálmar segir að allar þjóðir í vestanverðri Evrópu utan þrjár hafi tekið sæti í öryggisráðinu. "Þetta eru Ísland, Lúxemborg og Liechtenstein. Lúxemborg hefur ákveðið að bjóða sig fram til setu í ráðinu og ég minni á að til dæmis hafa Grænhöfðaeyjar átt þar sæti. Spurningin er sú hvort við séum með einhverjum hætti hafin yfir aðra og ættum að víkjast undan þessari ábyrgð." Hjálmar segir hitt sjónarmiðið snúa að kostnaðinum við framboðið. "Okkar formaður hefur haft fullan stuðning til þess að fylgja þessu eftir með opnum huga, meðal annars að skoða hverju þurfi til að kosta. En menn geta spurt þegar upphæðin liggur fyrir hvort fjármunum sé betur varið til annarra hluta, til dæmis þróunaraðstoðar." Aðspurður um það hvort málið sé í uppnámi og um það sé mikill ágreiningur innan Framsóknaflokksins segist Hjálmar ekki líta svo á. "Vandinn er sá hvernig fjölmiðlar hafa fjallað um málið og stjórnarandstaðan er að reyna að búa til alvarlegan ágreining um málið milli stjórnarflokkanna. Það er mikil einföldun á málinu." Hjálmar telur málið í eðlilegum farvegi. "Um þetta verður fjallað í þingflokknum og nefndum þingsins og á þinginu fær það eðlilega umræðu," segir Hjálmar Árnason. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Sjá meira
"Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. "Forsætisráðherra var á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna einvörðungu að árétta það sem áður hefur komið fram, meðal annars hjá Geir Haarde fyrir ári þegar hann ávarpaði þing Sameinuðu þjóðanna sem staðgengill Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra. Halldór Ásgrímsson minnti á það að Íslendingar eru opnir fyrir því að sækja um aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna." Hjálmar segir að allar þjóðir í vestanverðri Evrópu utan þrjár hafi tekið sæti í öryggisráðinu. "Þetta eru Ísland, Lúxemborg og Liechtenstein. Lúxemborg hefur ákveðið að bjóða sig fram til setu í ráðinu og ég minni á að til dæmis hafa Grænhöfðaeyjar átt þar sæti. Spurningin er sú hvort við séum með einhverjum hætti hafin yfir aðra og ættum að víkjast undan þessari ábyrgð." Hjálmar segir hitt sjónarmiðið snúa að kostnaðinum við framboðið. "Okkar formaður hefur haft fullan stuðning til þess að fylgja þessu eftir með opnum huga, meðal annars að skoða hverju þurfi til að kosta. En menn geta spurt þegar upphæðin liggur fyrir hvort fjármunum sé betur varið til annarra hluta, til dæmis þróunaraðstoðar." Aðspurður um það hvort málið sé í uppnámi og um það sé mikill ágreiningur innan Framsóknaflokksins segist Hjálmar ekki líta svo á. "Vandinn er sá hvernig fjölmiðlar hafa fjallað um málið og stjórnarandstaðan er að reyna að búa til alvarlegan ágreining um málið milli stjórnarflokkanna. Það er mikil einföldun á málinu." Hjálmar telur málið í eðlilegum farvegi. "Um þetta verður fjallað í þingflokknum og nefndum þingsins og á þinginu fær það eðlilega umræðu," segir Hjálmar Árnason.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Sjá meira