Sjálfstæðisflokkurinn mildast 17. október 2005 00:01 Sjórnmálafræðingar virðast nokkuð sammála um að yfirbragð Sjálfstæðisflokksins muni mildast við brotthvarf Davíðs Oddssonar. Að öðru leyti er ekki búist við miklum breytingum. Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur á ekki von á miklum breytingum og benti á að forystan hefði náð kjöri með miklum yfirborðum á landsfundinum. Því hefði forystan í góðan styrk á bakvið sig og gott umboð. Hann sagði að flokkurinn héldi sínu striki. Indriði H. Indriðason, lektor í stjórnmálafræði, tók í sama streng og á ekki von á stórvægilegum breytingum og benti á að ásýndar væri líkur á að stefna flokksins mildaðist að einvhverju leyti. Einhverjir töldu að upplausnarástand yrði í flokknum við brotthvarf Davíðs en mikil samstaða virðist ríkja og engin merki um slíkt ennþá. Indriði benti á að Davíð hefði verið tiltölulga langt á hægri kantinum og brotthvarf hans gerir það að verkum að ásýnd flokksins komi til með mildast. En hann sagði tímann leiða það í ljós. Ályktanir voru samþykktar um að synjunarvald forseta verði fellt úr gildi og að lög verði sett um fjölmiðla. Nokkrir stjórnmálafræðingar sem fréttastofan ræddi við í dag telja að afstaða flokksins til þessara tveggja mála muni mildast og ekki verði gengið jafn hart fram í þeim og áður. Úlfar efast um að samstaða sé um það á þingi að afnema málskotsréttinn og ef Sjálfstæðismenn ætli að fara fram með þá tillögu þurfi þeir að kynna hana vel þar sem meirihluti almennings virðist einnig á móti henni. Indriði segir þó ekki óeðlilegt að Sjáfstæðisflokkurinn taki skýra afstöðu varðandi málskotsréttin þar skipuð hefur verið nefnd til að fjalla um breytingar á stjórnarskránni. Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Sjórnmálafræðingar virðast nokkuð sammála um að yfirbragð Sjálfstæðisflokksins muni mildast við brotthvarf Davíðs Oddssonar. Að öðru leyti er ekki búist við miklum breytingum. Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur á ekki von á miklum breytingum og benti á að forystan hefði náð kjöri með miklum yfirborðum á landsfundinum. Því hefði forystan í góðan styrk á bakvið sig og gott umboð. Hann sagði að flokkurinn héldi sínu striki. Indriði H. Indriðason, lektor í stjórnmálafræði, tók í sama streng og á ekki von á stórvægilegum breytingum og benti á að ásýndar væri líkur á að stefna flokksins mildaðist að einvhverju leyti. Einhverjir töldu að upplausnarástand yrði í flokknum við brotthvarf Davíðs en mikil samstaða virðist ríkja og engin merki um slíkt ennþá. Indriði benti á að Davíð hefði verið tiltölulga langt á hægri kantinum og brotthvarf hans gerir það að verkum að ásýnd flokksins komi til með mildast. En hann sagði tímann leiða það í ljós. Ályktanir voru samþykktar um að synjunarvald forseta verði fellt úr gildi og að lög verði sett um fjölmiðla. Nokkrir stjórnmálafræðingar sem fréttastofan ræddi við í dag telja að afstaða flokksins til þessara tveggja mála muni mildast og ekki verði gengið jafn hart fram í þeim og áður. Úlfar efast um að samstaða sé um það á þingi að afnema málskotsréttinn og ef Sjálfstæðismenn ætli að fara fram með þá tillögu þurfi þeir að kynna hana vel þar sem meirihluti almennings virðist einnig á móti henni. Indriði segir þó ekki óeðlilegt að Sjáfstæðisflokkurinn taki skýra afstöðu varðandi málskotsréttin þar skipuð hefur verið nefnd til að fjalla um breytingar á stjórnarskránni.
Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira