Ber ábyrgð á gjörðum sínum 4. apríl 2005 00:01 Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, þurfa að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar hann smyglaði um hálfu grammi af kókaíni til landsins í tengslum við bók sem hann vinnur að um fíkniefnaheiminn. Reynir kom kókaíninu fyrir í sápustykki og kom því í gegnum hlið tollvarða á Keflavíkurflugvelli. Í kjölfarið gaf hann sig fram við tollverði og sagði frá fíkniefnunum. Reynir og þrír félaga hans sem vinna að gerð heimildarmyndar um vinnu Reynis við bókina voru allir handteknir og gistu fangageymslur lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli á meðan farangur þeirra var rannsakaður. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að málið sé litið alvarlegum augum. „Það er sjálfsagt að aðstoða Reyni við gerð þessarar heimildamyndar. Við viljum hjálpa öllum þeim sem vilja undirstrika skaðleika og alvarleika þessa fíkniefnaheims. En að gera þetta með þessum hætti er mjög alvarlegt og alls ekki nógu gott. Þetta truflar okkar vinnu og hann gerði sér enga grein fyrir því, held ég, hvaða afleiðingar þetta hefur í för með sér þegar hann fer af stað með þetta ævintýri sitt. Spurður hvort þetta sé skaðlegt fyrir embættið með hliðsjón af því að Reynir komst í gegn með efnin segir Jóhann svo ekki vera. Það sé í sjálfu sér ekkert nýtt að menn nái að smygla efnum inn í landið. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, þurfa að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar hann smyglaði um hálfu grammi af kókaíni til landsins í tengslum við bók sem hann vinnur að um fíkniefnaheiminn. Reynir kom kókaíninu fyrir í sápustykki og kom því í gegnum hlið tollvarða á Keflavíkurflugvelli. Í kjölfarið gaf hann sig fram við tollverði og sagði frá fíkniefnunum. Reynir og þrír félaga hans sem vinna að gerð heimildarmyndar um vinnu Reynis við bókina voru allir handteknir og gistu fangageymslur lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli á meðan farangur þeirra var rannsakaður. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að málið sé litið alvarlegum augum. „Það er sjálfsagt að aðstoða Reyni við gerð þessarar heimildamyndar. Við viljum hjálpa öllum þeim sem vilja undirstrika skaðleika og alvarleika þessa fíkniefnaheims. En að gera þetta með þessum hætti er mjög alvarlegt og alls ekki nógu gott. Þetta truflar okkar vinnu og hann gerði sér enga grein fyrir því, held ég, hvaða afleiðingar þetta hefur í för með sér þegar hann fer af stað með þetta ævintýri sitt. Spurður hvort þetta sé skaðlegt fyrir embættið með hliðsjón af því að Reynir komst í gegn með efnin segir Jóhann svo ekki vera. Það sé í sjálfu sér ekkert nýtt að menn nái að smygla efnum inn í landið.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira