Jónas Kristjánsson ritstjóri DV 17. mars 2005 00:01 Jónas Kristjánsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Starfsmönnum var kynnt ráðning Jónasar fyrir stundu. Jónas hefur störf um miðjan apríl og mun starfa við hlið Mikaels Torfasonar. Mikael hefur ritstýrt DV einn frá því Illugi Jökulsson hætti og tók við útvarpsstjórn á Talstöðinni. "Mér líst mjög vel á þetta starf," segir Jónas. "Þetta er minn gamli vinnustaður og ég ber miklar tilfinningar til hans frá gamalli tíð. Þetta er eins og að koma heim." Jónas er margreyndur í blaðamennsku. Hann byrjaði á Tímanum sem blaðamaður og síðar fréttastjóri. Hann var ritstjóri Vísis og síðan DV um áratugaskeið áður en hann varð ritstjóri Fréttablaðsins árið 2001. Því starfi gengdi hann um eitt ár. Síðustu misseri hefur Jónas verið útgáfustjóri Eiðfaxa. Jónas segist í stórum dráttum sáttur við DV eins og það sé í dag. Blaðið sé ólíkt öðrum dagblöðum á Íslandi. Það sé svolítið úti á kanti og þannig eigi það að vera. Hann segist ekki hafa neinar fyrirfram hugmyndir um að breyta blaðinu sérstaklega. Þó telji hann brýnt að klára siðareglur þess og birta þær í blaðinu. Það muni gera blaðinu gott og styrkja blaðamenn þess í því sem þeir séu að gera Fréttir Innlent Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Sjá meira
Jónas Kristjánsson hefur verið ráðinn ritstjóri DV. Starfsmönnum var kynnt ráðning Jónasar fyrir stundu. Jónas hefur störf um miðjan apríl og mun starfa við hlið Mikaels Torfasonar. Mikael hefur ritstýrt DV einn frá því Illugi Jökulsson hætti og tók við útvarpsstjórn á Talstöðinni. "Mér líst mjög vel á þetta starf," segir Jónas. "Þetta er minn gamli vinnustaður og ég ber miklar tilfinningar til hans frá gamalli tíð. Þetta er eins og að koma heim." Jónas er margreyndur í blaðamennsku. Hann byrjaði á Tímanum sem blaðamaður og síðar fréttastjóri. Hann var ritstjóri Vísis og síðan DV um áratugaskeið áður en hann varð ritstjóri Fréttablaðsins árið 2001. Því starfi gengdi hann um eitt ár. Síðustu misseri hefur Jónas verið útgáfustjóri Eiðfaxa. Jónas segist í stórum dráttum sáttur við DV eins og það sé í dag. Blaðið sé ólíkt öðrum dagblöðum á Íslandi. Það sé svolítið úti á kanti og þannig eigi það að vera. Hann segist ekki hafa neinar fyrirfram hugmyndir um að breyta blaðinu sérstaklega. Þó telji hann brýnt að klára siðareglur þess og birta þær í blaðinu. Það muni gera blaðinu gott og styrkja blaðamenn þess í því sem þeir séu að gera
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Sjá meira