Ekki borgunarmaður skaðabóta 19. mars 2005 00:01 Hákon Eydal, sem í gær var dæmur fyrir morðið á Sri Rahmawati í fyrra, er ekki borgunarmaður fyrir skaðabótum til barnanna hennar og ríkissjóður ábyrgist aðeins lítinn hluta þeirra. Réttargæslumaður barna Sri telur tímabært að endurskoða lög um þetta. Hákon Eydal var dæmdur í sextán ára fangelsi í gær og jafnframt til að greiða þremur börnum Sri Rahmawati samtals 22 milljónir króna í bætur, en gerð var krafa um bæði miskabætur og bætur vegna missis framfæranda. Helga Leifsdóttir, réttargæslumaður barna Sri, segir aðspurð að litlar líkur séu á að börnin fái allar bæturnar. Trúlega muni ríkissjóður ábyrgjast allt að sex milljónum króna fyrir þau öll en að öðru leyti telji hún að Hákon sé ekki borgunarmaður fyrir restinni. Hákon mun væntanlega afplána dóminn á Litla-Hrauni en fangelsið er jafnframt vinnuhæli. Aðspurð hvort einhver möguleiki sé á því að Hákon vinni fyrir fjárhæðinni á Litla-Hrauni segir Helga að litlar líkur séu á því og hún viti ekki hvort Hákon hafi einhvern vilja til að reyna að greiða börnunum bætur fyrir móðurmissinn. Spurð hvort það sé þá til einhvers að dæma fólki jafnháar bætur segir Helga að kannski sé svo ekki. Það vilji því miður verða svo að ofbeldismenn af þessu tagi séu oftar en ekki eignalausir. Hún telur að breyta þurfi lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota. Sem dæmi nefnir hún miskabætur og segir að þær hafi ekki verið vísitölutengdar né hafi nokkur hækkun orðið á þeim frá árinu 1995. Miðað við dæmdar miskabætur í dag telji hún því fulla ástæðu til að endurskoða lögin. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Hákon Eydal, sem í gær var dæmur fyrir morðið á Sri Rahmawati í fyrra, er ekki borgunarmaður fyrir skaðabótum til barnanna hennar og ríkissjóður ábyrgist aðeins lítinn hluta þeirra. Réttargæslumaður barna Sri telur tímabært að endurskoða lög um þetta. Hákon Eydal var dæmdur í sextán ára fangelsi í gær og jafnframt til að greiða þremur börnum Sri Rahmawati samtals 22 milljónir króna í bætur, en gerð var krafa um bæði miskabætur og bætur vegna missis framfæranda. Helga Leifsdóttir, réttargæslumaður barna Sri, segir aðspurð að litlar líkur séu á að börnin fái allar bæturnar. Trúlega muni ríkissjóður ábyrgjast allt að sex milljónum króna fyrir þau öll en að öðru leyti telji hún að Hákon sé ekki borgunarmaður fyrir restinni. Hákon mun væntanlega afplána dóminn á Litla-Hrauni en fangelsið er jafnframt vinnuhæli. Aðspurð hvort einhver möguleiki sé á því að Hákon vinni fyrir fjárhæðinni á Litla-Hrauni segir Helga að litlar líkur séu á því og hún viti ekki hvort Hákon hafi einhvern vilja til að reyna að greiða börnunum bætur fyrir móðurmissinn. Spurð hvort það sé þá til einhvers að dæma fólki jafnháar bætur segir Helga að kannski sé svo ekki. Það vilji því miður verða svo að ofbeldismenn af þessu tagi séu oftar en ekki eignalausir. Hún telur að breyta þurfi lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota. Sem dæmi nefnir hún miskabætur og segir að þær hafi ekki verið vísitölutengdar né hafi nokkur hækkun orðið á þeim frá árinu 1995. Miðað við dæmdar miskabætur í dag telji hún því fulla ástæðu til að endurskoða lögin.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent