Argentínski knattspyrnusnillingurinn Diego Maradona íhugar nú að taka fram skóna að nýju og leika fyrir fjórðudeildarliðið Excursionistas í heimalandi sínu. Maradona er 45 ára gamall og spilaði sinn síðasta leik sem atvinnumaður árið 1997. "Það væri gaman að prófa að spila í neðri deildunum, þar sem pressan er ekki of mikil," sagði Maradona.
Íhugar að taka skóna fram að nýju

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti