Samkomulag um samgöngumiðstöð 4. mars 2005 00:01 Ríkisstjórnin mun fjármagna lagningu Hlíðarfótarvegar í Vatnsmýri og einni flugbraut Reykjavíkurflugvallar verður lokað strax á þessu ári. Þetta kemur fram á minnisblaði samgönguráðherra og borgarstjóra um málefni flugvallarins og fyrirhugaðrar samgöngumiðstöðvar sem undirritað var fyrir þremur vikum. Á minnisblaðinu koma fram forsendur samkomulags ríkis og borgar. Þar er bókað að með byggingu miðstöðvarinnar sé ekki tekin afstaða til framtíðar flugvallarins. Þar er auk þess gert ráð fyrir að NA/SV flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli verði lokað á þessu ári og að ríkið fjármagni nýjan Hlíðarfótarveg sem leggja verður vegna miðstöðvarinnar. Að undanförnu hefur starfshópur unnið að tillögum um samgöngumiðstöðina og var skýrsla hans kynnt í ríkisstjórninni í gær. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að samkomlagið þýði að loks hafi verið höggvið á hnútinn á milli ríkis og borgar í flugvallarmálinu. "Það er mín skoðun að flugvöllurinn verði ekki þarna til eilífðarnóns og ég vonast til að með samkomulaginu hafi hopun vallarins verið flýtt og hann fari í áföngum." Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ríkisstjórnin mun fjármagna lagningu Hlíðarfótarvegar í Vatnsmýri og einni flugbraut Reykjavíkurflugvallar verður lokað strax á þessu ári. Þetta kemur fram á minnisblaði samgönguráðherra og borgarstjóra um málefni flugvallarins og fyrirhugaðrar samgöngumiðstöðvar sem undirritað var fyrir þremur vikum. Á minnisblaðinu koma fram forsendur samkomulags ríkis og borgar. Þar er bókað að með byggingu miðstöðvarinnar sé ekki tekin afstaða til framtíðar flugvallarins. Þar er auk þess gert ráð fyrir að NA/SV flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli verði lokað á þessu ári og að ríkið fjármagni nýjan Hlíðarfótarveg sem leggja verður vegna miðstöðvarinnar. Að undanförnu hefur starfshópur unnið að tillögum um samgöngumiðstöðina og var skýrsla hans kynnt í ríkisstjórninni í gær. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að samkomlagið þýði að loks hafi verið höggvið á hnútinn á milli ríkis og borgar í flugvallarmálinu. "Það er mín skoðun að flugvöllurinn verði ekki þarna til eilífðarnóns og ég vonast til að með samkomulaginu hafi hopun vallarins verið flýtt og hann fari í áföngum."
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira