Blómin næra sálina 20. janúar 2005 00:01 "Afskorin blóm eru mikið keypt þessa dagana. Fólk er farið að kaupa sér blóm frekar en styttu og skiptir reglulega út, sérstaklega núna til að lýsa upp skammdegið. Það hendir blómunum þegar þau eru búin með líftíma sinn og kemur aftur viku eftir viku til að kaupa sér ný og falleg blóm," segir Berta Heiðarsdóttir hjá Blómagallerí á Hagamel 67 í Reykjavík. "Núna er túlípanatími og eru þeir tvímælalaust vinsælastir. Svo eru það svokölluð vorblóm sem eru í pastellitum og minna okkur á að vorið er á næsta leiti," segir Berta og bætir við að valið á blómum sé mismunandi eftir því hvort fólk kaupi þau fyrir sjálft sig eða aðra. "Ef fólk kaupir blóm fyrir sjálft sig kaupir það nokkur blóm og yfirleitt bara eina sort eins og túlípanabúnt eða tíu rósir. Mjög stílhreint og minimalískt. Ef fólk er að kaupa í gjöf þá vill það hafa vendina svolítið spes og blandaðri. Síðan eru pottablómin að koma sterk inn núna. Margir kaupa tvö saman og hafa í glugga og skipta svo út á nokkurra mánaða fresti. Það er miklu skemmtilegra að skipta sífellt um blóm en að hafa sömu styttuna í mörg ár." Starfsmenn Blómagallerís eru auðvitað fagmenn og geta vel leiðbeint fólki sem ef til vill hefur ekki tekist vel að halda lífi í sínum blómum. "Það er alltaf von. Hver segir að blóm þurfi að lifa ár eftir ár? Það eru mörg blóm sem lifa kannski bara í tvo til þrjá mánuði þannig að fólk ætti alls ekki að vera hrætt við að lífga upp á heimilið sitt með blómum. Mér finnst að fólk ætti tvímælalaust að kaupa blóm fyrir sjálft sig. Þau næra sálina." Hús og heimili Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
"Afskorin blóm eru mikið keypt þessa dagana. Fólk er farið að kaupa sér blóm frekar en styttu og skiptir reglulega út, sérstaklega núna til að lýsa upp skammdegið. Það hendir blómunum þegar þau eru búin með líftíma sinn og kemur aftur viku eftir viku til að kaupa sér ný og falleg blóm," segir Berta Heiðarsdóttir hjá Blómagallerí á Hagamel 67 í Reykjavík. "Núna er túlípanatími og eru þeir tvímælalaust vinsælastir. Svo eru það svokölluð vorblóm sem eru í pastellitum og minna okkur á að vorið er á næsta leiti," segir Berta og bætir við að valið á blómum sé mismunandi eftir því hvort fólk kaupi þau fyrir sjálft sig eða aðra. "Ef fólk kaupir blóm fyrir sjálft sig kaupir það nokkur blóm og yfirleitt bara eina sort eins og túlípanabúnt eða tíu rósir. Mjög stílhreint og minimalískt. Ef fólk er að kaupa í gjöf þá vill það hafa vendina svolítið spes og blandaðri. Síðan eru pottablómin að koma sterk inn núna. Margir kaupa tvö saman og hafa í glugga og skipta svo út á nokkurra mánaða fresti. Það er miklu skemmtilegra að skipta sífellt um blóm en að hafa sömu styttuna í mörg ár." Starfsmenn Blómagallerís eru auðvitað fagmenn og geta vel leiðbeint fólki sem ef til vill hefur ekki tekist vel að halda lífi í sínum blómum. "Það er alltaf von. Hver segir að blóm þurfi að lifa ár eftir ár? Það eru mörg blóm sem lifa kannski bara í tvo til þrjá mánuði þannig að fólk ætti alls ekki að vera hrætt við að lífga upp á heimilið sitt með blómum. Mér finnst að fólk ætti tvímælalaust að kaupa blóm fyrir sjálft sig. Þau næra sálina."
Hús og heimili Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira