Þórsarar sigruðu Valsmenn
Valmönnum tókst ekki að komast í efsta sætið í úrvaldsdeild karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn fóru norður til Akureyrar og spiluðu við Þórsara og fóru heimamenn með sigur, 30-26. Valsmenn eru þó í 2.-4. sæti ásamt HK og ÍR með átta stig, en KA er efst með níu. Þórsarar eru hins vegar næst neðstir, ásamt ÍBV, með sex stig.
Mest lesið


Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn



Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn




Schumacher orðinn afi
Formúla 1