Jónarnir báðir álitleg ráðherraefni 12. desember 2005 19:01 Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson koma sterklega til álita sem ráðherraefni Samfylkingarinnar, ef sú staða kemur upp að leita þurfi út fyrir þingflokkinn. Þetta segir formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hún telur að stór hópur framsóknarmanna eigi samleið með Samfylkingunni en telur umræðu um sameiningu flokka ekki tímabæra. Þingflokkur Samfylkingarinnar ásamt framkvæmdastjórn og framtíðarhópi sitja nú tveggja daga vinnufund á hinu nýreista Hótel Hamri við Borgarnes. Það var ekki erfitt að giska á hvert væri helsta umræðuefnið í kaffihléinu. Það var heimkoma Jóns Baldvins og viðtalið í Silfri Egils í gær. Þar kvaðst Jón Baldvin hafa ódrepandi og vaxandi áhuga á pólitík og hann væri nú róttækari en áður. Hann kvaðst þó enga löngun hafa til að setjast inn á Alþingi að nýju. Spurður hvort hann myndi hafna ráðherraembætti yrði slíkt boðið kvaðst Jón Baldvin ekki skorast undan ábyrgð. Ingibjörg Sólrún segir það gríðarlega auðlind fyrir Samfylkinguna að eiga mann eins og Jón Baldvin innan sinnan vébanda. Hann geti orðið mikil hugmyndaveita fyrir Samfylkinguna. Hún rifjaði upp að Jón Baldvin sagði í Silfri Egils í gær að hann hefði ekki áhuga á að setjast aftur að karpi í þinginu en að hann myndi ekki skorast undan ábyrgð ef hann yrði beðinn um að taka að sér ráðherraembætti. Hún sagði óvíst hverjir yrðu í framboði fyrir Samfylkinguna næst og hverjir yrðu ráðherraefni. Hins vegar kæmu bæði Jón Baldvin og Jón Sigurðsson til greina sem ráðherrar ef Samfylkingin þyrfti að leita út fyrir þinglið sitt að ráðherra. Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson koma sterklega til álita sem ráðherraefni Samfylkingarinnar, ef sú staða kemur upp að leita þurfi út fyrir þingflokkinn. Þetta segir formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hún telur að stór hópur framsóknarmanna eigi samleið með Samfylkingunni en telur umræðu um sameiningu flokka ekki tímabæra. Þingflokkur Samfylkingarinnar ásamt framkvæmdastjórn og framtíðarhópi sitja nú tveggja daga vinnufund á hinu nýreista Hótel Hamri við Borgarnes. Það var ekki erfitt að giska á hvert væri helsta umræðuefnið í kaffihléinu. Það var heimkoma Jóns Baldvins og viðtalið í Silfri Egils í gær. Þar kvaðst Jón Baldvin hafa ódrepandi og vaxandi áhuga á pólitík og hann væri nú róttækari en áður. Hann kvaðst þó enga löngun hafa til að setjast inn á Alþingi að nýju. Spurður hvort hann myndi hafna ráðherraembætti yrði slíkt boðið kvaðst Jón Baldvin ekki skorast undan ábyrgð. Ingibjörg Sólrún segir það gríðarlega auðlind fyrir Samfylkinguna að eiga mann eins og Jón Baldvin innan sinnan vébanda. Hann geti orðið mikil hugmyndaveita fyrir Samfylkinguna. Hún rifjaði upp að Jón Baldvin sagði í Silfri Egils í gær að hann hefði ekki áhuga á að setjast aftur að karpi í þinginu en að hann myndi ekki skorast undan ábyrgð ef hann yrði beðinn um að taka að sér ráðherraembætti. Hún sagði óvíst hverjir yrðu í framboði fyrir Samfylkinguna næst og hverjir yrðu ráðherraefni. Hins vegar kæmu bæði Jón Baldvin og Jón Sigurðsson til greina sem ráðherrar ef Samfylkingin þyrfti að leita út fyrir þinglið sitt að ráðherra.
Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira