Öryggi barna á Netinu 6. janúar 2005 00:01 Heimili og skóli, landssamtök foreldra, hafa fengið 25 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að stuðla að öruggri notkun barna og unglinga á Netinu. Verkefnið nær einnig til foreldra því meirihluti þeirra virðist ekki hafa hugmynd um netnotkun barna sinna. Í verkefninu verður lögð áhersla á jákvæða notkun Netsins og nýrra miðla og beinist það fyrst og fremst að börnum, foreldrum, skólakerfinu og ýmsum þeim sem þjónusta Netið. Meðal þess sem tekið verður fyrir eru siðferði og samskiptahættir á Netinu, notkun og merking tölvuleikja, persónuöryggi og notkun farsíma meðal barna og unglinga í tengslum við síaukna samvirkni þeirra við Netið. Verkefnið byggist að nokkru leyti á svokölluðu SAFT-verkefni nokkurra landa um öryggi barna á Netinu sem landssamtökin unnu fyrir Íslands hönd árin 2002 til 2004. Anna Margrét Sigurðardóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir að lögð verði áhersla á að kenna börnum og koma á fræðslu inn í skólakerfið um að það sé ekki alveg sama hvernig maður hegði sér á Netinu þar sem hættur leynist þar eins og annars staðar. Markhópurinn sé þó ekki síst foreldrarnir þar sem kannanir sýni að þeir viti mun minna um netnotkun barna sinna en þeir halda. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Heimili og skóli, landssamtök foreldra, hafa fengið 25 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að stuðla að öruggri notkun barna og unglinga á Netinu. Verkefnið nær einnig til foreldra því meirihluti þeirra virðist ekki hafa hugmynd um netnotkun barna sinna. Í verkefninu verður lögð áhersla á jákvæða notkun Netsins og nýrra miðla og beinist það fyrst og fremst að börnum, foreldrum, skólakerfinu og ýmsum þeim sem þjónusta Netið. Meðal þess sem tekið verður fyrir eru siðferði og samskiptahættir á Netinu, notkun og merking tölvuleikja, persónuöryggi og notkun farsíma meðal barna og unglinga í tengslum við síaukna samvirkni þeirra við Netið. Verkefnið byggist að nokkru leyti á svokölluðu SAFT-verkefni nokkurra landa um öryggi barna á Netinu sem landssamtökin unnu fyrir Íslands hönd árin 2002 til 2004. Anna Margrét Sigurðardóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir að lögð verði áhersla á að kenna börnum og koma á fræðslu inn í skólakerfið um að það sé ekki alveg sama hvernig maður hegði sér á Netinu þar sem hættur leynist þar eins og annars staðar. Markhópurinn sé þó ekki síst foreldrarnir þar sem kannanir sýni að þeir viti mun minna um netnotkun barna sinna en þeir halda.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira