Dánartíðni hefur lækkað ört 7. janúar 2005 00:01 Dánartíðni af völdum kransæðastíflu hefur lækkað um meira en helming meðal karla og um meira en þriðjung meðal kvenna, að því er fram kemur í tímaritinu Hjartavernd. Um er að ræða tímabilið frá 1981 - 2001 og fólk í aldurshópnum 25 - 74 ára. Enn fremur kemur fram, að nýgengi sjúkdómsins, það er hlutfallslegur fjöldi þeirra sem hefur veikst á hverju ári hefur lækkað álíka mikið. Mest hefur þessi lækkun orðið í yngri aldursflokkunum. Þannig hefur dánartíðni og nýgengi kransæðastíflu meðal karla yngri en 40 ára lækkað um meira en 70 prósent á þessu tímabili. Ástæða þessarar þróunar er sögð sú, að allir helstu áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma hafi færst mjög til betri vegar meðal þjóðarinnar. Vilmundur sagði, að þróunin í lækkun á tíðni þessara sjúkdóma hefði að líkindum verið hægari á síðustu tveimur árum heldur en áður. Það stafaði trúlega af því að menn væru búnir að ná þeim árangri sem hægt væri með þeim aðferðum sem beitt væri í dag. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Dánartíðni af völdum kransæðastíflu hefur lækkað um meira en helming meðal karla og um meira en þriðjung meðal kvenna, að því er fram kemur í tímaritinu Hjartavernd. Um er að ræða tímabilið frá 1981 - 2001 og fólk í aldurshópnum 25 - 74 ára. Enn fremur kemur fram, að nýgengi sjúkdómsins, það er hlutfallslegur fjöldi þeirra sem hefur veikst á hverju ári hefur lækkað álíka mikið. Mest hefur þessi lækkun orðið í yngri aldursflokkunum. Þannig hefur dánartíðni og nýgengi kransæðastíflu meðal karla yngri en 40 ára lækkað um meira en 70 prósent á þessu tímabili. Ástæða þessarar þróunar er sögð sú, að allir helstu áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma hafi færst mjög til betri vegar meðal þjóðarinnar. Vilmundur sagði, að þróunin í lækkun á tíðni þessara sjúkdóma hefði að líkindum verið hægari á síðustu tveimur árum heldur en áður. Það stafaði trúlega af því að menn væru búnir að ná þeim árangri sem hægt væri með þeim aðferðum sem beitt væri í dag.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira