Best klæddu stórstjörnurnar 13. janúar 2005 00:01 Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er við hæfi að líta um um öxl í tískuheiminum og kíkja aðeins á dívurnar úti í heimi sem kunna að klæða sig. Samkvæmt helstu tískuspekúlöntum standa nokkrar klassakonur upp úr fyrir árið 2004 hvað varðar fatastíl og sjarma. Engan skal undra að Sex and the City-skutlan Sarah Jessica Partner er þar efst á lista, sögð kunna öll trixin, tekur sig vel út í hverju sem er, jafnt gallabuxum og galakjól. Leikkonan Charlize Theron fær prik fyrir að vera alltaf óaðfinnanleg þegar hún skartar síðkjól við hátíðleg tækifæri og söngkonan Gwen Stefani er með flottasta persónulega stílinn, fer sínar eigin leiðir, er svöl og sexí. Aðrar sem komust á blað voru ungstirnið Scarlett Johansson sem klæðir sig alltaf í réttu litina og Kate Winslet sem er frambærilegasti fulltrúi bresku hátískunnar. Ítalska kornunga belladonnan Margherita Missoni, sem er erfingi Missoni-tískuveldisins, er talin hafa afar fágaðan og kvenlegan stíl sem gengur fullkomlega við hvaða tækifæri sem er hvar sem er í heiminum. Nú er bara að kíkja á kvensurnar og sjá hvað þær geta kennt okkur um flottan stíl og fallega framkomu. Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er við hæfi að líta um um öxl í tískuheiminum og kíkja aðeins á dívurnar úti í heimi sem kunna að klæða sig. Samkvæmt helstu tískuspekúlöntum standa nokkrar klassakonur upp úr fyrir árið 2004 hvað varðar fatastíl og sjarma. Engan skal undra að Sex and the City-skutlan Sarah Jessica Partner er þar efst á lista, sögð kunna öll trixin, tekur sig vel út í hverju sem er, jafnt gallabuxum og galakjól. Leikkonan Charlize Theron fær prik fyrir að vera alltaf óaðfinnanleg þegar hún skartar síðkjól við hátíðleg tækifæri og söngkonan Gwen Stefani er með flottasta persónulega stílinn, fer sínar eigin leiðir, er svöl og sexí. Aðrar sem komust á blað voru ungstirnið Scarlett Johansson sem klæðir sig alltaf í réttu litina og Kate Winslet sem er frambærilegasti fulltrúi bresku hátískunnar. Ítalska kornunga belladonnan Margherita Missoni, sem er erfingi Missoni-tískuveldisins, er talin hafa afar fágaðan og kvenlegan stíl sem gengur fullkomlega við hvaða tækifæri sem er hvar sem er í heiminum. Nú er bara að kíkja á kvensurnar og sjá hvað þær geta kennt okkur um flottan stíl og fallega framkomu.
Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira