Hervélmenni notuð í Írak 24. janúar 2005 00:01 Bandaríkjaher telur sig hafa fundið svarið við því hvernig eigi að ráða niðurlögum írakskra uppreisnarhópa. Verið er að setja saman sérsveit vélmenna sem send verða á vígvöllinn í mars. Þverrandi baráttuþrek, sívaxandi mannfall og minnkandi stuðningur almennings veldur því að Íraksstríðið verður Bandaríkjastjórn sífellt þyngra í skauti. Bandaríski herinn hefur nú fundið upp nýstárlega aðferð til að mæta þessum erfiðleikum. Alls verða átján vélbyssuvopnuð vélmenni send til Íraks á næstu mánuðum þar sem þeim verður ætlað að berjast við þarlenda uppreisnarhópa. Forsvarsmenn bandaríska varnarmálaráðuneytisins segja að hervélmennið sé hinn fullkomni hermaður, fari hratt yfir, sé nákvæmt og geti leitað uppi andstæðingana án þess að stofna lífi og limum lifandi hermanna í hættu. Þá þurfi vélmenni hvorki að sofa né borða, ekki þurfa að klæða það eða þjálfa og því síður hvetja það til dáða eða borga því eftirlaun. Gallarnir eru hins vegar þeir að vélmennið kemst aðeins á um sjö kílómetra hraða á klukkustund og eftir um klukkustundartörn eru rafhlöðurnar búnar og vélmennið stöðvast. Þá þurfa hervélmennin auðvitað lifandi samstarfsaðila sem stjórnar því í gegnum litla myndavél og ákveður hvenær skotið skuli á andstæðinginn. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Bandaríkjaher telur sig hafa fundið svarið við því hvernig eigi að ráða niðurlögum írakskra uppreisnarhópa. Verið er að setja saman sérsveit vélmenna sem send verða á vígvöllinn í mars. Þverrandi baráttuþrek, sívaxandi mannfall og minnkandi stuðningur almennings veldur því að Íraksstríðið verður Bandaríkjastjórn sífellt þyngra í skauti. Bandaríski herinn hefur nú fundið upp nýstárlega aðferð til að mæta þessum erfiðleikum. Alls verða átján vélbyssuvopnuð vélmenni send til Íraks á næstu mánuðum þar sem þeim verður ætlað að berjast við þarlenda uppreisnarhópa. Forsvarsmenn bandaríska varnarmálaráðuneytisins segja að hervélmennið sé hinn fullkomni hermaður, fari hratt yfir, sé nákvæmt og geti leitað uppi andstæðingana án þess að stofna lífi og limum lifandi hermanna í hættu. Þá þurfi vélmenni hvorki að sofa né borða, ekki þurfa að klæða það eða þjálfa og því síður hvetja það til dáða eða borga því eftirlaun. Gallarnir eru hins vegar þeir að vélmennið kemst aðeins á um sjö kílómetra hraða á klukkustund og eftir um klukkustundartörn eru rafhlöðurnar búnar og vélmennið stöðvast. Þá þurfa hervélmennin auðvitað lifandi samstarfsaðila sem stjórnar því í gegnum litla myndavél og ákveður hvenær skotið skuli á andstæðinginn.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira