Fékk skilorð með skilyrðum 27. janúar 2005 00:01 Nítján ára piltur var, í Héraðsdómi Reykjavíkur, dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í Hringbrautarapóteki með gasskammbyssu. Þá var hann sakfelldur fyrir að leggja haglabyssu að andliti manns í heimahúsi. Tólf mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir í þrjú ár með þeim skilyrðum að pilturinn sæti umsjón á skilorðstímanum. Á skilorðstímanum má pilturinn ekki neyta áfengis eða deyfilyfja og er krafist að hann sæti meðferð á stofnun til að venja hann af fíkn sinni. Þá þarf hann að sæta læknismeðferð. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi piltsins, fagnar niðurstöðu dómsins sem hann segir rétta og sanngjarna. "Því miður er þessu úrræði allt of sjaldan beitt," segir Sveinn. Tilgangur þessa sérstaka skilorðs er til að tryggja að pilturinn sæti þeirri læknismeðferð sem þarf til að draga úr líkunum á því að hann fremji ný brot. Geðlæknir segir piltinn sakhæfan þrátt fyrir nokkra geðsjúkdóma en aftur á móti sé mjög nauðsynlegt að sjúkdómar piltsins verði meðhöndlaðir. Annars sé einsýnt að afbrigðileg og andfélagsleg hegðun hans muni halda áfram. Pilturinn kom í Hringbrautarapótek vopnaður gasskammbyssu í byrjun september og hótaði starfsstúlku og lyfsala lífláti, en hann vildi fá afhent rítalín. Þá hefur hann hótað og tekið starfsmann veitingastaðar hálstaki og otað hníf að bensínafgreiðslumanni. Í október strauk pilturinn úr gæsluvarðhaldi þegar átti að flytja hann úr fangelsinu á Skólavörðustíg á Litla-Hraun. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Sjá meira
Nítján ára piltur var, í Héraðsdómi Reykjavíkur, dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í Hringbrautarapóteki með gasskammbyssu. Þá var hann sakfelldur fyrir að leggja haglabyssu að andliti manns í heimahúsi. Tólf mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir í þrjú ár með þeim skilyrðum að pilturinn sæti umsjón á skilorðstímanum. Á skilorðstímanum má pilturinn ekki neyta áfengis eða deyfilyfja og er krafist að hann sæti meðferð á stofnun til að venja hann af fíkn sinni. Þá þarf hann að sæta læknismeðferð. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi piltsins, fagnar niðurstöðu dómsins sem hann segir rétta og sanngjarna. "Því miður er þessu úrræði allt of sjaldan beitt," segir Sveinn. Tilgangur þessa sérstaka skilorðs er til að tryggja að pilturinn sæti þeirri læknismeðferð sem þarf til að draga úr líkunum á því að hann fremji ný brot. Geðlæknir segir piltinn sakhæfan þrátt fyrir nokkra geðsjúkdóma en aftur á móti sé mjög nauðsynlegt að sjúkdómar piltsins verði meðhöndlaðir. Annars sé einsýnt að afbrigðileg og andfélagsleg hegðun hans muni halda áfram. Pilturinn kom í Hringbrautarapótek vopnaður gasskammbyssu í byrjun september og hótaði starfsstúlku og lyfsala lífláti, en hann vildi fá afhent rítalín. Þá hefur hann hótað og tekið starfsmann veitingastaðar hálstaki og otað hníf að bensínafgreiðslumanni. Í október strauk pilturinn úr gæsluvarðhaldi þegar átti að flytja hann úr fangelsinu á Skólavörðustíg á Litla-Hraun.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Sjá meira