Kosningarnar blóði drifnar 30. janúar 2005 00:01 Ekki færri en tuttugu og tveir liggja í valnum eftir röð árása á kjörstaði í Írak í morgun. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í landinu eru blóði drifnar. Það var viðbúið að hryðjuverkamenn gerðu árásir á kjósendur og kjörstaði í dag eins og þeir höfðu hótað. Engu að síður segja írakskir stjórnmálamenn Reuters-fréttastofunni að kjörsókn sé góð og gæti verið um fimmtíu prósent áður en yfir líkur. Í ljósi þeirrar hættu sem felst í því að kjósa, og jafnvel aðeins í því að sjást með bláa blekið sem notað er til að merkja fingur þeirra sem greitt hafa atkvæði, væri helmings kjörsókn nánast undraverð. Sums staðar í Bagdad mynduðust raðir við kjörstaði og meira að segja í borginni Fallujah, sem varð illa úti í áhlaupi Bandaríkjahers fyrir jól, mætti fólk á kjörstaði, staðráðið í að hafa áhrif á framtíð landsins. Það virðast einkum vera Kúrdar og Sjítar sem flykkjast á kjörstaði, þrátt fyrir hótanir hryðjuverkamanna. Á svæðum Súnníta er kjörsókn almennt dræmari. Þar hafa ofbeldisverk verið mun algengari, andspyrnan er harðari og kannanir leiddu í ljós að um áttatíu prósent Súnníta hygðust sniðganga kosningarnar. Kjörstaðir í sumum Súnnítahverfum eru sagðir mannlausir. Verði niðurstaðan sú að Súnnítar hafi í stórum stíl haldið sig fjarri kjörstöðum gæti það dregið úr trúverðugleika nýrrar stjórnar í landinu. Þrátt fyrir gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa hryðjuverkamenn gert tugi árása í morgun, einkum í Bagdad. Mannskæðasta árásin var þegar sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á biðröð við kjörstað í höfuðborginni. Þar fórust sex. Fjórir fórust við kjörstað í fátækrahverfinu Sadr-borg, fjórir í vesturborginni og fjórir til viðbótar annars staðar í Bagdad. Á þriðja tug liggur í valnum eftir árásir morgunsins og tugir eru slasaðir. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Ekki færri en tuttugu og tveir liggja í valnum eftir röð árása á kjörstaði í Írak í morgun. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í landinu eru blóði drifnar. Það var viðbúið að hryðjuverkamenn gerðu árásir á kjósendur og kjörstaði í dag eins og þeir höfðu hótað. Engu að síður segja írakskir stjórnmálamenn Reuters-fréttastofunni að kjörsókn sé góð og gæti verið um fimmtíu prósent áður en yfir líkur. Í ljósi þeirrar hættu sem felst í því að kjósa, og jafnvel aðeins í því að sjást með bláa blekið sem notað er til að merkja fingur þeirra sem greitt hafa atkvæði, væri helmings kjörsókn nánast undraverð. Sums staðar í Bagdad mynduðust raðir við kjörstaði og meira að segja í borginni Fallujah, sem varð illa úti í áhlaupi Bandaríkjahers fyrir jól, mætti fólk á kjörstaði, staðráðið í að hafa áhrif á framtíð landsins. Það virðast einkum vera Kúrdar og Sjítar sem flykkjast á kjörstaði, þrátt fyrir hótanir hryðjuverkamanna. Á svæðum Súnníta er kjörsókn almennt dræmari. Þar hafa ofbeldisverk verið mun algengari, andspyrnan er harðari og kannanir leiddu í ljós að um áttatíu prósent Súnníta hygðust sniðganga kosningarnar. Kjörstaðir í sumum Súnnítahverfum eru sagðir mannlausir. Verði niðurstaðan sú að Súnnítar hafi í stórum stíl haldið sig fjarri kjörstöðum gæti það dregið úr trúverðugleika nýrrar stjórnar í landinu. Þrátt fyrir gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa hryðjuverkamenn gert tugi árása í morgun, einkum í Bagdad. Mannskæðasta árásin var þegar sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á biðröð við kjörstað í höfuðborginni. Þar fórust sex. Fjórir fórust við kjörstað í fátækrahverfinu Sadr-borg, fjórir í vesturborginni og fjórir til viðbótar annars staðar í Bagdad. Á þriðja tug liggur í valnum eftir árásir morgunsins og tugir eru slasaðir.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira