Segir könnun Gallups marktækari 13. október 2005 15:31 Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er nær hnífjafnt ef marka má könnun Fréttablaðsins í dag. Vinsældir Framsóknarflokksins hafa hins vegar sjaldan verið minni en varaformaður hans telur könnun Gallups marktækari. 800 manns voru spurðir en aðeins liðlega helmingur, eða 56 prósent, tók afstöðu. Samkvæmt könnuninni fengi Samfylkingin 35,2 prósent en fékk tæpt 31 í kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 35 prósent en fékk tæp 34 í kosningum. Vinstri - grænir fengju 14,4 prósent en fengu tæp níu í kosningum. Framsóknarflokkurinn fengi átta prósent en fékk tæp 18 prósent þegar síðast var kosið og Frjálslyndi flokkurinn fær 6,7 prósent en fékk 7,4 í síðustu kosningum. Ríkisstjórnin hefur ekki meirihluta samkvæmt könnuninni, fengi 43 prósent atkvæða og 28 þingmenn. Framsóknarflokkurinn fengi fimm en Sjálfstæðisflokkurinn tuttugu og þrjá. En hvað veldur þessu fylgishruni að mati varaformannsins Guðna Ágústssonar? Guðni segir að í könnun Gallups komi allt annað fram og hann veltir því fyrir sér á hvorri könnuninni sé mark takandi. Hann segist hallast að því að könnun Gallups sé marktækari þar sem að sagt sé að menn eigi að fást við það sem þeir kunni. Gallup kunni að gera skoðanakannanir. Hann ætli ekki að velta sér upp úr skoðanakönnun Fréttablaðsins þar sem haft sé eftir prófessori að aðeins eitt stingi í stúf miðað við kannanir síðustu vikna og það sé staða Framsóknarflokksins. Guðni telur að Framsóknarflokkurinn hafi sterka málefnalega stöðu og framsóknarmenn muni þjappa sínu liði saman og eiga mjög sterkt flokksþing í lok febrúar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er nær hnífjafnt ef marka má könnun Fréttablaðsins í dag. Vinsældir Framsóknarflokksins hafa hins vegar sjaldan verið minni en varaformaður hans telur könnun Gallups marktækari. 800 manns voru spurðir en aðeins liðlega helmingur, eða 56 prósent, tók afstöðu. Samkvæmt könnuninni fengi Samfylkingin 35,2 prósent en fékk tæpt 31 í kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 35 prósent en fékk tæp 34 í kosningum. Vinstri - grænir fengju 14,4 prósent en fengu tæp níu í kosningum. Framsóknarflokkurinn fengi átta prósent en fékk tæp 18 prósent þegar síðast var kosið og Frjálslyndi flokkurinn fær 6,7 prósent en fékk 7,4 í síðustu kosningum. Ríkisstjórnin hefur ekki meirihluta samkvæmt könnuninni, fengi 43 prósent atkvæða og 28 þingmenn. Framsóknarflokkurinn fengi fimm en Sjálfstæðisflokkurinn tuttugu og þrjá. En hvað veldur þessu fylgishruni að mati varaformannsins Guðna Ágústssonar? Guðni segir að í könnun Gallups komi allt annað fram og hann veltir því fyrir sér á hvorri könnuninni sé mark takandi. Hann segist hallast að því að könnun Gallups sé marktækari þar sem að sagt sé að menn eigi að fást við það sem þeir kunni. Gallup kunni að gera skoðanakannanir. Hann ætli ekki að velta sér upp úr skoðanakönnun Fréttablaðsins þar sem haft sé eftir prófessori að aðeins eitt stingi í stúf miðað við kannanir síðustu vikna og það sé staða Framsóknarflokksins. Guðni telur að Framsóknarflokkurinn hafi sterka málefnalega stöðu og framsóknarmenn muni þjappa sínu liði saman og eiga mjög sterkt flokksþing í lok febrúar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira