Vill vernd fyrir sparifjáreigendur 14. febrúar 2005 00:01 Íslendingar eiga 280 milljarða króna inni á bankareikningum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, óttast að sú staða komi upp að bankarnir geti ekki greitt þetta út og vill aukna vernd fyrir sparifjáreigendur. Á Íslandi er til rúmlega ein milljón bankareikninga og meðalinnistæða á þeim er 250 þúsund krónur. Þetta þýðir að sparifjáreign landsmanna er 280 milljarðar króna og þá er ekki talin með verðbréfaeign. Á sama tíma lána bankarnir fé sem aldrei fyrr, í fyrra meira en tvöfölduðust útlánin. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur áhyggjur af því að sú staða gæti komið upp að bankarnir geti ekki greitt sparifé landsmanna út ef kreppa skellur á. Hún segist hafa áhyggjur miðað við þá útlánaþenslu sem verið hafi hér á markaði hjá bönkum, mikla veðsetningu á eignum og umræðu víða um það að það gæti hugsanlega komið upp sama staða og var annars staðar á Norðurlöndum þar sem bankar lentu í verulegum skakkaföllum og hætta var á fólk missti þar sínar inneignir í bönkum. Þetta vilji hún fyrirbyggja. Ef bankarnir geta ekki greitt út féð er til sérstakur tryggingasjóður sem gerir það. Ef eignir sjóðsins hrökkva ekki til fær hver einstaklingur að lágmarki 1,7 milljónir króna nema hann hafi átt minna inni á bankabókinni. Annars staðar á Norðurlöndum er þessi lágmarksupphæð nokkru hærri, eða 3,3 milljónir í Danmörku og 19 milljónir í Noregi. Jóhanna spurði viðskiptaráðherra á þingi hvort þetta væri næg vernd. Hún segist vilja tryggja að þeir sem eigi innistæður í bönkum lendi ekki í erfiðleikum vegna þessa og missi sparifé sitt í bönkunum. Viðskiptaráðherra svaraði því til að hún vildi skoða það að hækka upphæðina og til þess þyrftu bankarnir að greiða meira í tryggingasjóðinn en þeir gera nú. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Sjá meira
Íslendingar eiga 280 milljarða króna inni á bankareikningum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, óttast að sú staða komi upp að bankarnir geti ekki greitt þetta út og vill aukna vernd fyrir sparifjáreigendur. Á Íslandi er til rúmlega ein milljón bankareikninga og meðalinnistæða á þeim er 250 þúsund krónur. Þetta þýðir að sparifjáreign landsmanna er 280 milljarðar króna og þá er ekki talin með verðbréfaeign. Á sama tíma lána bankarnir fé sem aldrei fyrr, í fyrra meira en tvöfölduðust útlánin. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur áhyggjur af því að sú staða gæti komið upp að bankarnir geti ekki greitt sparifé landsmanna út ef kreppa skellur á. Hún segist hafa áhyggjur miðað við þá útlánaþenslu sem verið hafi hér á markaði hjá bönkum, mikla veðsetningu á eignum og umræðu víða um það að það gæti hugsanlega komið upp sama staða og var annars staðar á Norðurlöndum þar sem bankar lentu í verulegum skakkaföllum og hætta var á fólk missti þar sínar inneignir í bönkum. Þetta vilji hún fyrirbyggja. Ef bankarnir geta ekki greitt út féð er til sérstakur tryggingasjóður sem gerir það. Ef eignir sjóðsins hrökkva ekki til fær hver einstaklingur að lágmarki 1,7 milljónir króna nema hann hafi átt minna inni á bankabókinni. Annars staðar á Norðurlöndum er þessi lágmarksupphæð nokkru hærri, eða 3,3 milljónir í Danmörku og 19 milljónir í Noregi. Jóhanna spurði viðskiptaráðherra á þingi hvort þetta væri næg vernd. Hún segist vilja tryggja að þeir sem eigi innistæður í bönkum lendi ekki í erfiðleikum vegna þessa og missi sparifé sitt í bönkunum. Viðskiptaráðherra svaraði því til að hún vildi skoða það að hækka upphæðina og til þess þyrftu bankarnir að greiða meira í tryggingasjóðinn en þeir gera nú.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Sjá meira