Siggi Hall býður upp á dádýr 16. febrúar 2005 00:01 "Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Fleiri fréttir Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
"Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Fleiri fréttir Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira