Deilt um friðargæsluna 24. febrúar 2005 00:01 Alþingiskonur stjórnarandstöðunnar deildu hart á íslensku friðargæsluna í dag og sögðu hana skilgetið afkvæmi karla. Konum hefur fækkað í friðargæslunni enda verkefnaval hennar konum í óhag eins og ný skýrsla leiðir í ljós. Það voru nær einungis konur sem tóku þátt í umræðum á Alþingi í dag um hervæðinguna og karlmennskuandann sem svífur yfri vötnum í íslensku friðargæslunni. Þingkonur fengu óvæntan liðsauka í umræðunni þegar Davíð Oddsson lýsti yfir vilja sínum til að breyta áherslum í friðargæslunni þar sem 84 prósent friðargæsluliða eru karlar. Davíð sagði gagnrýnina réttmæta en að hann væri nýr í ráðuneytinu og verkefnin hefðu verið ákveðin í tíð fyrirrennara síns. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri - grænum, sagði að henni skildist á orðum utanríkisráðherra að von væri á að íslenska friðargæslan hætti að vera hið skilgetna afkvæmi karla og fengi nú að njóta samþættingar og jafnréttissjónarmiða eins ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna gerði ráð fyrir. Davíð Odsson ítrekaði að lokum að utanríkisráðuneytið ætti að gæta jafnréttissjónarmiða til hins ýtrasta. Hitt væri hins vegar umhugsunarefni fyrir alla að verið væri að tala um að skipta liðinu nokkurn veginn eftir hlutverkunum og ef utanríkisráðherrann væri kona, sem hann yrði einn góðan veðurdag og vonandi fyrr en síðar, myndu konur eingöngu hafa tekið til máls á þinginu í dag. Það væri umhugsunarefni að liðsskiptingin í umræðunni væri ekki jafnari en raun bæri vitni. „Eigum við ekki að taka okkur á í þessum efnum,“ sagði Davíð að lokum við góðar undirtektir úr sal. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Alþingiskonur stjórnarandstöðunnar deildu hart á íslensku friðargæsluna í dag og sögðu hana skilgetið afkvæmi karla. Konum hefur fækkað í friðargæslunni enda verkefnaval hennar konum í óhag eins og ný skýrsla leiðir í ljós. Það voru nær einungis konur sem tóku þátt í umræðum á Alþingi í dag um hervæðinguna og karlmennskuandann sem svífur yfri vötnum í íslensku friðargæslunni. Þingkonur fengu óvæntan liðsauka í umræðunni þegar Davíð Oddsson lýsti yfir vilja sínum til að breyta áherslum í friðargæslunni þar sem 84 prósent friðargæsluliða eru karlar. Davíð sagði gagnrýnina réttmæta en að hann væri nýr í ráðuneytinu og verkefnin hefðu verið ákveðin í tíð fyrirrennara síns. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri - grænum, sagði að henni skildist á orðum utanríkisráðherra að von væri á að íslenska friðargæslan hætti að vera hið skilgetna afkvæmi karla og fengi nú að njóta samþættingar og jafnréttissjónarmiða eins ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna gerði ráð fyrir. Davíð Odsson ítrekaði að lokum að utanríkisráðuneytið ætti að gæta jafnréttissjónarmiða til hins ýtrasta. Hitt væri hins vegar umhugsunarefni fyrir alla að verið væri að tala um að skipta liðinu nokkurn veginn eftir hlutverkunum og ef utanríkisráðherrann væri kona, sem hann yrði einn góðan veðurdag og vonandi fyrr en síðar, myndu konur eingöngu hafa tekið til máls á þinginu í dag. Það væri umhugsunarefni að liðsskiptingin í umræðunni væri ekki jafnari en raun bæri vitni. „Eigum við ekki að taka okkur á í þessum efnum,“ sagði Davíð að lokum við góðar undirtektir úr sal.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira