Hönnun skiptir sköpum í samkeppni 23. mars 2005 00:01 Birt hefur verið skýrsla um hönnun sem atvinnugrein á Norðurlöndum á slóðinni nordicdesign.org, en skýrslan er afurð samnorræns rannsóknarverkefnis fræðimanna á Norðurlöndum. Margrét Sigrún Sigurðardóttir er ein þeirra sem tóku þátt í gerð skýrslunnar en hún er við doktorsnám innan skapandi atvinnugreina í Kaupmannahöfn. "Skapandi atvinnuvegir eru farnir að vega meira í þjóðfélaginu og eru ekki lengur aukastærð heldur vaxtarstærð. Samkeppnin er sífellt að verða meiri og mun hönnun geta þar skipt sköpum í að ná samkeppnisyfirburðum," segir Margrét Sigrún. Við gerð skýrslunnar segir Margrét Sigrún að mjög erfitt hafi verið að safna upplýsingum um hönnun hér á landi, vegna þess hversu fá fyrirtæki eru skráð sem hönnunarfyrirtæki. "Við erum með fyrirtæki eins og 66° norður, Marel, Flögu og Össur sem leggja áherslu á hönnun og byggja samkeppnisforskot sitt á henni, en eru ekki skráð sem hönnunarfyrirtæki," segir Margrét Sigrún. "Hér á landi er hönnun ennþá bara aukastærð en það er víst að aukin áhersla verður lögð á upplifun í framtíðinn og þá mun hönnun skipa stærri sess en nú. Fyrirtæki sem ætla sér að keppa á markaði verða að leggja meiri áherslu á hönnun og aukinn áhersla verður lögð á að ráða fagfólk til að sinna því starfi." Atvinna Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Birt hefur verið skýrsla um hönnun sem atvinnugrein á Norðurlöndum á slóðinni nordicdesign.org, en skýrslan er afurð samnorræns rannsóknarverkefnis fræðimanna á Norðurlöndum. Margrét Sigrún Sigurðardóttir er ein þeirra sem tóku þátt í gerð skýrslunnar en hún er við doktorsnám innan skapandi atvinnugreina í Kaupmannahöfn. "Skapandi atvinnuvegir eru farnir að vega meira í þjóðfélaginu og eru ekki lengur aukastærð heldur vaxtarstærð. Samkeppnin er sífellt að verða meiri og mun hönnun geta þar skipt sköpum í að ná samkeppnisyfirburðum," segir Margrét Sigrún. Við gerð skýrslunnar segir Margrét Sigrún að mjög erfitt hafi verið að safna upplýsingum um hönnun hér á landi, vegna þess hversu fá fyrirtæki eru skráð sem hönnunarfyrirtæki. "Við erum með fyrirtæki eins og 66° norður, Marel, Flögu og Össur sem leggja áherslu á hönnun og byggja samkeppnisforskot sitt á henni, en eru ekki skráð sem hönnunarfyrirtæki," segir Margrét Sigrún. "Hér á landi er hönnun ennþá bara aukastærð en það er víst að aukin áhersla verður lögð á upplifun í framtíðinn og þá mun hönnun skipa stærri sess en nú. Fyrirtæki sem ætla sér að keppa á markaði verða að leggja meiri áherslu á hönnun og aukinn áhersla verður lögð á að ráða fagfólk til að sinna því starfi."
Atvinna Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira