Hönnun skiptir sköpum í samkeppni 23. mars 2005 00:01 Birt hefur verið skýrsla um hönnun sem atvinnugrein á Norðurlöndum á slóðinni nordicdesign.org, en skýrslan er afurð samnorræns rannsóknarverkefnis fræðimanna á Norðurlöndum. Margrét Sigrún Sigurðardóttir er ein þeirra sem tóku þátt í gerð skýrslunnar en hún er við doktorsnám innan skapandi atvinnugreina í Kaupmannahöfn. "Skapandi atvinnuvegir eru farnir að vega meira í þjóðfélaginu og eru ekki lengur aukastærð heldur vaxtarstærð. Samkeppnin er sífellt að verða meiri og mun hönnun geta þar skipt sköpum í að ná samkeppnisyfirburðum," segir Margrét Sigrún. Við gerð skýrslunnar segir Margrét Sigrún að mjög erfitt hafi verið að safna upplýsingum um hönnun hér á landi, vegna þess hversu fá fyrirtæki eru skráð sem hönnunarfyrirtæki. "Við erum með fyrirtæki eins og 66° norður, Marel, Flögu og Össur sem leggja áherslu á hönnun og byggja samkeppnisforskot sitt á henni, en eru ekki skráð sem hönnunarfyrirtæki," segir Margrét Sigrún. "Hér á landi er hönnun ennþá bara aukastærð en það er víst að aukin áhersla verður lögð á upplifun í framtíðinn og þá mun hönnun skipa stærri sess en nú. Fyrirtæki sem ætla sér að keppa á markaði verða að leggja meiri áherslu á hönnun og aukinn áhersla verður lögð á að ráða fagfólk til að sinna því starfi." Atvinna Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Birt hefur verið skýrsla um hönnun sem atvinnugrein á Norðurlöndum á slóðinni nordicdesign.org, en skýrslan er afurð samnorræns rannsóknarverkefnis fræðimanna á Norðurlöndum. Margrét Sigrún Sigurðardóttir er ein þeirra sem tóku þátt í gerð skýrslunnar en hún er við doktorsnám innan skapandi atvinnugreina í Kaupmannahöfn. "Skapandi atvinnuvegir eru farnir að vega meira í þjóðfélaginu og eru ekki lengur aukastærð heldur vaxtarstærð. Samkeppnin er sífellt að verða meiri og mun hönnun geta þar skipt sköpum í að ná samkeppnisyfirburðum," segir Margrét Sigrún. Við gerð skýrslunnar segir Margrét Sigrún að mjög erfitt hafi verið að safna upplýsingum um hönnun hér á landi, vegna þess hversu fá fyrirtæki eru skráð sem hönnunarfyrirtæki. "Við erum með fyrirtæki eins og 66° norður, Marel, Flögu og Össur sem leggja áherslu á hönnun og byggja samkeppnisforskot sitt á henni, en eru ekki skráð sem hönnunarfyrirtæki," segir Margrét Sigrún. "Hér á landi er hönnun ennþá bara aukastærð en það er víst að aukin áhersla verður lögð á upplifun í framtíðinn og þá mun hönnun skipa stærri sess en nú. Fyrirtæki sem ætla sér að keppa á markaði verða að leggja meiri áherslu á hönnun og aukinn áhersla verður lögð á að ráða fagfólk til að sinna því starfi."
Atvinna Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira