Lyon komið yfir gegn PSV

Lyon frá Frakklandi er komið yfir gegn PSV á heimavelli sínum Stade de Gerland í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það var Florent Malouda sem gerði markið á þrettándu mínútu.
Mest lesið

„Hér er allt mögulegt“
Fótbolti


Lagði egóið til hliðar fyrir liðið
Körfubolti

Dramatík á Hlíðarenda
Handbolti


Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn

Van Dijk fær 68 milljónir á viku
Enski boltinn



Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig
Handbolti