Flottar húfur í hretinu 7. apríl 2005 00:01 Þegar sól er farin að hækka á lofti viljum við stundum gleyma mikilvægi þess að klæða okkur vel. Ullarsokkar, vettlingar og góðar húfur eru það sem allir ættu að klæðast þegar vorhretin skella á eins og við höfum fengið að finna fyrir síðustu daga. Húfa er skemmtilegur fylgihlutur og því er engin raun að setja hana upp. Og húfa er ekki það sama og húfa. Þær má má í ótal afbrigðum, skrautlegar og látlausar. Stórar loðnar húfur eru alltaf vinsælar á veturna og svo eru gömlu góðu lopahúfurnar að fá uppreisn æru ásamt íslenskum lopahúfum í nýstárlegum búningi. Alpahúfur standa líka alltaf fyrir sínu og svo er ágætt úrval af litríkum hekluðum og prjónuðum húfum sem lífga upp á vetrarlokin.Hvít loðhúfa kr. 5.400 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún loðhúfa, rússnesk í einkaeignMynd/VilhelmAlpahúfur, rauð kr. 1.500, ljósblá úr angúruull kr. 2.600 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún lambaskinnshúfa kr. 9.500 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmGræn hekluð húfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/VilhelmBleik og Orange prjónahúfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/Vilhelm Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þegar sól er farin að hækka á lofti viljum við stundum gleyma mikilvægi þess að klæða okkur vel. Ullarsokkar, vettlingar og góðar húfur eru það sem allir ættu að klæðast þegar vorhretin skella á eins og við höfum fengið að finna fyrir síðustu daga. Húfa er skemmtilegur fylgihlutur og því er engin raun að setja hana upp. Og húfa er ekki það sama og húfa. Þær má má í ótal afbrigðum, skrautlegar og látlausar. Stórar loðnar húfur eru alltaf vinsælar á veturna og svo eru gömlu góðu lopahúfurnar að fá uppreisn æru ásamt íslenskum lopahúfum í nýstárlegum búningi. Alpahúfur standa líka alltaf fyrir sínu og svo er ágætt úrval af litríkum hekluðum og prjónuðum húfum sem lífga upp á vetrarlokin.Hvít loðhúfa kr. 5.400 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún loðhúfa, rússnesk í einkaeignMynd/VilhelmAlpahúfur, rauð kr. 1.500, ljósblá úr angúruull kr. 2.600 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún lambaskinnshúfa kr. 9.500 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmGræn hekluð húfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/VilhelmBleik og Orange prjónahúfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/Vilhelm
Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira