Einhliða uppsögn ólögmæt 13. apríl 2005 00:01 "Þetta sýnir og sannar að við höfðum enn einu sinni rétt fyrir okkur og hefur tvímælalaust fordæmisgildi fyrir aðra," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að uppsagnir Varnarliðsins bandaríska á hluta starfstengdra kjara félagsmanna Rafiðnaðarsambandsins væru ólögmætar. Rafiðnaðarsambandið stefndi utanríkisráðherra, sem fer með málefni Varnarliðsins, eftir að tilkynnt var um uppsagnir á greiðslu almenns rútugjalds og sérstakri greiðslu vegna ferðatíma þeirra starfsmanna sem ekki eru búsettir í næsta nágrenni við athafnasvæði Varnarliðsins. Var það mat Rafiðnaðarsambandsins, sem og annarra verkalýðsfélaga, að ekki væri hægt að segja upp þessum samningum einhliða og tók dómurinn undir þau sjónarmið. Þó aðeins Rafiðnaðarsambandið hafi sótt málið telur Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs og sjómannasambands Keflavíkur og nágrennis, að úrskurðurinn muni einnig gilda fyrir aðra sem svipað er ástatt um. "Þessi mál eru öll að vinnast enda lögin okkar megin og nú þarf að bíða og sjá hvort þessum úrskurði verði áfrýjað." Fréttir Innlent Lög og regla Stj.mál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Sjá meira
"Þetta sýnir og sannar að við höfðum enn einu sinni rétt fyrir okkur og hefur tvímælalaust fordæmisgildi fyrir aðra," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að uppsagnir Varnarliðsins bandaríska á hluta starfstengdra kjara félagsmanna Rafiðnaðarsambandsins væru ólögmætar. Rafiðnaðarsambandið stefndi utanríkisráðherra, sem fer með málefni Varnarliðsins, eftir að tilkynnt var um uppsagnir á greiðslu almenns rútugjalds og sérstakri greiðslu vegna ferðatíma þeirra starfsmanna sem ekki eru búsettir í næsta nágrenni við athafnasvæði Varnarliðsins. Var það mat Rafiðnaðarsambandsins, sem og annarra verkalýðsfélaga, að ekki væri hægt að segja upp þessum samningum einhliða og tók dómurinn undir þau sjónarmið. Þó aðeins Rafiðnaðarsambandið hafi sótt málið telur Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs og sjómannasambands Keflavíkur og nágrennis, að úrskurðurinn muni einnig gilda fyrir aðra sem svipað er ástatt um. "Þessi mál eru öll að vinnast enda lögin okkar megin og nú þarf að bíða og sjá hvort þessum úrskurði verði áfrýjað."
Fréttir Innlent Lög og regla Stj.mál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Sjá meira