Fjárfestar ákveði hvar álver séu 19. apríl 2005 00:01 Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir að það verði ekki hún heldur fjárfestar sem ákveði staðsetningu næsta álvers á Íslandi. Í framhaldi af þremur skoðanakönnunum sem iðnaðarráðuneytið lét gera um afstöðu Skagfirðinga, Eyðfirðinga og Þingeyinga til álvers spurði Gunnar Örlygsson iðnaðarráðherra hvort til greina kæmi að gera sams konar kannanir um viðhorf íbúa í Suðurkjördæmi. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði að fyrirtæki hefðu gefið sig fram sem hefðu áhuga á að fjárfesta í álveri á Norðurlandi og þess vegna væri verið fjalla um Norðurland. Ef slíkt hið sama kæmi upp um önnur landsvæði væri ekkert því til fyrirstöðu að gera sambærilega könnun á þeim svæðum. Gunnar spurði þá hverjir ættu að ráða staðsetningu næsta álvers á Ísland, hvort það ættu að vera athafnamenn frá Bandaríkjunum eða annars staðar að í heiminum eða Íslendingar sjálfir. Hann benti á að í Suðurkjördæmi væri mesta orkuframleiðsla í landinu en enginn orkufrekur iðnaður og því spurði hann ráðherra aftur hvort hann myndi beita sér fyrir því að þessir kostir yrðu skoðaðir alvarlega í framtíðinni og að næsta álver yrði í Suðurkjördæmi. Valgerður svaraði því til að hún teldi að Gunnar gerði óþarflega mikið úr valdi hennar með því að segja að hún ákveddi hvar næsta álver yrði. Það væri ekki þannig heldur væri það í höndum fjárfestisins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir að það verði ekki hún heldur fjárfestar sem ákveði staðsetningu næsta álvers á Íslandi. Í framhaldi af þremur skoðanakönnunum sem iðnaðarráðuneytið lét gera um afstöðu Skagfirðinga, Eyðfirðinga og Þingeyinga til álvers spurði Gunnar Örlygsson iðnaðarráðherra hvort til greina kæmi að gera sams konar kannanir um viðhorf íbúa í Suðurkjördæmi. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði að fyrirtæki hefðu gefið sig fram sem hefðu áhuga á að fjárfesta í álveri á Norðurlandi og þess vegna væri verið fjalla um Norðurland. Ef slíkt hið sama kæmi upp um önnur landsvæði væri ekkert því til fyrirstöðu að gera sambærilega könnun á þeim svæðum. Gunnar spurði þá hverjir ættu að ráða staðsetningu næsta álvers á Ísland, hvort það ættu að vera athafnamenn frá Bandaríkjunum eða annars staðar að í heiminum eða Íslendingar sjálfir. Hann benti á að í Suðurkjördæmi væri mesta orkuframleiðsla í landinu en enginn orkufrekur iðnaður og því spurði hann ráðherra aftur hvort hann myndi beita sér fyrir því að þessir kostir yrðu skoðaðir alvarlega í framtíðinni og að næsta álver yrði í Suðurkjördæmi. Valgerður svaraði því til að hún teldi að Gunnar gerði óþarflega mikið úr valdi hennar með því að segja að hún ákveddi hvar næsta álver yrði. Það væri ekki þannig heldur væri það í höndum fjárfestisins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira