Innlent

Tvær þjóðir í einu landi

Íslendingar verða tvær þjóðir í einu landi ef ekki verður gerður skurkur í að byggja upp fjarskiptamöguleika á landsbyggðinni, sagði Runólfur Ágústsson, rektor við Viðskiptaháskólann á Bifröst, við útskrift kvenna í atvinnurekstri á landsbyggðinni. Runólfur gagnrýndi hvort tveggja slakar nettengingar á landsbyggðinni og hugmynd um að byggja upp marga háskóla og rannsóknarstofnanir á einum stað. "Þekkingarsamfélagið Ísland verður að taka yfir allt Ísland en ekki einstaka hundaþúfu, hvort sem hún heitir Vatnsmýri eða eitthvað annað."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×