Kannast ekki við unglingasmölun 26. apríl 2005 00:01 Kosningastjórar formannsefna Samfylkingarinnar kannast ekki við að fólk á þeirra vegum hafi verið að smala ungu fólki úr efstu bekkjum grunnskóla í raðir Samfylkingarinnar. Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var viðtal við Helga Steinar Gunnlaugsson, sextán ára strák sem var skráður í Samfylkinguna án eigin vitundar í tengslum við formannskjörið í flokknum, en hópur barna í Breiðholtsskóla var skráður í flokkinn. Þrátt fyrir að Helgi Steinar hafi óafvitandi verið skráður í Samfylkinguna var hann ánægður með að hafa verið skráður í flokkinn. Krakkarnir sem voru skráðir í flokkinn eru nú kjörgengir í formannskjörinu og hafa fengið senda atkvæðaseðla heim til sín. Flosi Eiríksson, formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar, segir þessa framkvæmd í samræmi við lög Samfylkingarinnar. Ólafía B. Rafnsdóttir, kosningastjóri Ingibjargar Sólrúnar, segir að ekki hafi verið farið í neinar smölunarferðir inn í grunnskóla á landinu. Það liggi í augum upp að smölunin sé ekki á vegum stuðningsmanna Ingibjargar Sólrúnar en reglur Samfylkingarinnar leyfi unglingum að skrá sig 16 ára í flokkinn. Árni Björn Ómarsson, kosningastjóri Össurar, segir að stuðningsmenn hans hafi ekki farið í grunnskóla til að smala ungu fólki í flokkinn. Hann telji þetta einstakt tilvik þar sem ákafur ungur jafnaðarmaður sé að safna saman sínum félögum. Hann sé greinilega póltískt þenkjandi ungur maður og Árni spyr hvort það sé ekki hið besta mál fyrir þjóðfélagið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Sjá meira
Kosningastjórar formannsefna Samfylkingarinnar kannast ekki við að fólk á þeirra vegum hafi verið að smala ungu fólki úr efstu bekkjum grunnskóla í raðir Samfylkingarinnar. Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var viðtal við Helga Steinar Gunnlaugsson, sextán ára strák sem var skráður í Samfylkinguna án eigin vitundar í tengslum við formannskjörið í flokknum, en hópur barna í Breiðholtsskóla var skráður í flokkinn. Þrátt fyrir að Helgi Steinar hafi óafvitandi verið skráður í Samfylkinguna var hann ánægður með að hafa verið skráður í flokkinn. Krakkarnir sem voru skráðir í flokkinn eru nú kjörgengir í formannskjörinu og hafa fengið senda atkvæðaseðla heim til sín. Flosi Eiríksson, formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar, segir þessa framkvæmd í samræmi við lög Samfylkingarinnar. Ólafía B. Rafnsdóttir, kosningastjóri Ingibjargar Sólrúnar, segir að ekki hafi verið farið í neinar smölunarferðir inn í grunnskóla á landinu. Það liggi í augum upp að smölunin sé ekki á vegum stuðningsmanna Ingibjargar Sólrúnar en reglur Samfylkingarinnar leyfi unglingum að skrá sig 16 ára í flokkinn. Árni Björn Ómarsson, kosningastjóri Össurar, segir að stuðningsmenn hans hafi ekki farið í grunnskóla til að smala ungu fólki í flokkinn. Hann telji þetta einstakt tilvik þar sem ákafur ungur jafnaðarmaður sé að safna saman sínum félögum. Hann sé greinilega póltískt þenkjandi ungur maður og Árni spyr hvort það sé ekki hið besta mál fyrir þjóðfélagið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Sjá meira