Innlent

Skólpið geislað

Síðastliðinn föstudag var tekið í notkun nýtt fjögurra þrepa hreinsivirki við holræsakerfi Egilsstaða. Fljótsdalshérað er brautryðjandi á Íslandi í notkun þeirrar tækni sem hreinsivirkið byggir á en notaður er bakteríudrepandi geislabúnaður við hreinsunina. Búið er að koma fyrir fjórum slíkum hreinsivirkjum í bæjarfélaginu og áformað að reisa það fimmta á næstunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×