Benitez segir að Chelsea muni tapa 2. maí 2005 00:01 Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist ekki ætla að vera með neina hógværð þegar kemur að leiknum við Chelsea í meistaradeild Evrópu annað kvöld. Á blaðamannafundi í dag var hann spurður út í leikinn við Chelsea og hvort kollegi hans, Jose Mourinho, væri besti framkvæmdastjóri í heimi. Svör Benitez komu mörgum á óvart, en Benitez virðist vera kominn í mikinn vígahug fyrir leikinn. Jose er frábær þjálfari. Hann er búinn að vera að vinna stanslaust í þrjú ár. Það breytist hinsvegar á morgun," sagði Benitez, ákveðinn. "Jose er góður þjálfari með gott lið. Þegar þessir hlutir eru settir saman í einn kokteil, verður útkoman yfirleitt góð. Hann er góður þjálfari, með gott lið - en á morgun munu þeir tapa," sagði Benitez. "Chelsea er með mjög dýrt og vel skipað lið, en við höfum áhorfendur á okkar bandi. Ég myndi segja að bæði lið ættu helmingslíkur á sigri, en við höfum mun minna að tapa en þeir. Það verður ekki auðvelt að sigra Chelsea, þeir eru með sterkt lið sem hefur lagt bæði Bayern Munchen og Barcelona. Við erum hinsvegar með bestu stuðningsmenn á Englandi og þeir geta hjálpað okkur að vinna hvaða lið sem er og sýnt að þeir séu bestu stuðningsmenn í Evrópu," bætti sá spænski við. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist ekki ætla að vera með neina hógværð þegar kemur að leiknum við Chelsea í meistaradeild Evrópu annað kvöld. Á blaðamannafundi í dag var hann spurður út í leikinn við Chelsea og hvort kollegi hans, Jose Mourinho, væri besti framkvæmdastjóri í heimi. Svör Benitez komu mörgum á óvart, en Benitez virðist vera kominn í mikinn vígahug fyrir leikinn. Jose er frábær þjálfari. Hann er búinn að vera að vinna stanslaust í þrjú ár. Það breytist hinsvegar á morgun," sagði Benitez, ákveðinn. "Jose er góður þjálfari með gott lið. Þegar þessir hlutir eru settir saman í einn kokteil, verður útkoman yfirleitt góð. Hann er góður þjálfari, með gott lið - en á morgun munu þeir tapa," sagði Benitez. "Chelsea er með mjög dýrt og vel skipað lið, en við höfum áhorfendur á okkar bandi. Ég myndi segja að bæði lið ættu helmingslíkur á sigri, en við höfum mun minna að tapa en þeir. Það verður ekki auðvelt að sigra Chelsea, þeir eru með sterkt lið sem hefur lagt bæði Bayern Munchen og Barcelona. Við erum hinsvegar með bestu stuðningsmenn á Englandi og þeir geta hjálpað okkur að vinna hvaða lið sem er og sýnt að þeir séu bestu stuðningsmenn í Evrópu," bætti sá spænski við.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira