Erlent

Ekki sátt um lokun herstöðva

Samningaviðræður um lokun rússneskra herstöðva í Georgíu fór út um þúfur í dag að sögn utanríkisráðherra Georgíu. Af þeim sökum mun forseti landsins, Mikhail Saakashvili, ekki verða viðstaddur sérstök hátíðahöld í Rússlandi næstkomandi mánudag í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Hins vegar mun Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra verða viðstaddur hátíðahöldin sem fara fram á Rauða torginu í Moskvu



Fleiri fréttir

Sjá meira


×