Jean Paul Sartre í Silfrinu 7. maí 2005 00:01 Silfur Egils á morgun verður fjölbreytt að vanda. Meðal gesta eru Pétur Gunnarsson rithöfundur og Gérard Lemarquis háskólakennari sem munu ræða hinn áhrifamikla franska heimspeking Jean Paul Sartre. Það eru liðin hundrað ár frá fæðingu Sartres og í Frakklandi fer fram mikið endurmat á arfleifð hans. Meðal þess sem hefur verið spurt er hvort Sartre hafði alltaf rangt fyrir sér? Af öðrum efnum sem tekin verða fyrir í þættinum má nefna kosningar í Frakklandi um stjórnarskrá Evrópusambandsins, sölu Símans, fjölgun öryrkja, framsóknarvika Deiglunnar, hina nýju siðaskrá DV, Blaðið, formannskjörið í Samfylkingunni, samanburð á kosningakerfi í Bretlandi og á Íslandi og lok heimsstyrjaldarinnar síðari – einkum með tilliti til umræðu um glæpi Sovétstjórnarinnar. Meðal annarra gesta í þættinum verða Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, Jón Einarsson lögmaður, Jónína Benediktsdóttir athafnakona, Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur, Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Frjálslyndra, Hrafn Jökulsson blaðamaður, Ragnar Arnalds fyrrverandi ráðherra og Þórður Heiðar Þórarinsson deiglupenni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun
Silfur Egils á morgun verður fjölbreytt að vanda. Meðal gesta eru Pétur Gunnarsson rithöfundur og Gérard Lemarquis háskólakennari sem munu ræða hinn áhrifamikla franska heimspeking Jean Paul Sartre. Það eru liðin hundrað ár frá fæðingu Sartres og í Frakklandi fer fram mikið endurmat á arfleifð hans. Meðal þess sem hefur verið spurt er hvort Sartre hafði alltaf rangt fyrir sér? Af öðrum efnum sem tekin verða fyrir í þættinum má nefna kosningar í Frakklandi um stjórnarskrá Evrópusambandsins, sölu Símans, fjölgun öryrkja, framsóknarvika Deiglunnar, hina nýju siðaskrá DV, Blaðið, formannskjörið í Samfylkingunni, samanburð á kosningakerfi í Bretlandi og á Íslandi og lok heimsstyrjaldarinnar síðari – einkum með tilliti til umræðu um glæpi Sovétstjórnarinnar. Meðal annarra gesta í þættinum verða Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, Jón Einarsson lögmaður, Jónína Benediktsdóttir athafnakona, Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur, Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Frjálslyndra, Hrafn Jökulsson blaðamaður, Ragnar Arnalds fyrrverandi ráðherra og Þórður Heiðar Þórarinsson deiglupenni.
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun