Stjórnin næði ekki meirihluta 10. maí 2005 00:01 Sjálfstæðisflokkurinn hefur mest fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 36,2 prósent af þeim sem gáfu upp hvað þeir myndu kjósa sögðust myndu kjósa þann flokk. Samkvæmt því myndi flokkurinn fá 23 þingmenn, einum fleiri en þeir hafa nú. Ef úrslit kosninga færu eins og könnunin myndu stjórnarflokkarnir þó ekki ná að halda meirihluta sínum, því einungis 9,9 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Með slíkt fylgi fengi flokkurinn sex þingmenn, sem er helmingurinn af fjölda framsóknarþingmanna nú. Samanlagt fengju stjórnarflokkarnir því 29 þingmenn af 63. Framsóknarflokkurinn réttir þó aðeins hlut sinn frá síðustu könnun, þegar átta prósent sögðust myndu kjósa flokkinn, sem gerir fimm þingmenn. Samfylkingin er samkvæmt könnuninni næst stærsti flokkurinn, eftir að hafa mælst stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum Fréttablaðsins síðan í nóvember á síðasta ári. 34 prósent sögðust myndu kjósa Samfylkinguna og fengi flokkurinn samkvæmt því 22 þingmenn. Þingmenn Samfylkingarinnar eru 20 nú. Vinstri grænir eru á svipuðu róli og í síðustu könnun Fréttablaðsins, hafa stuðning 14,1 prósent þeirra sem tóku afstöðu, sem gerir níu þingmenn. Frjálslyndir dala nokkuð frá síðustu könnun og segjast 4,7 prósent styðja þann flokk. Hringt var í 800 manns 8. maí, sem skiptust jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga nú? 53,3 prósent tók afstöðu til spurningarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur mest fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 36,2 prósent af þeim sem gáfu upp hvað þeir myndu kjósa sögðust myndu kjósa þann flokk. Samkvæmt því myndi flokkurinn fá 23 þingmenn, einum fleiri en þeir hafa nú. Ef úrslit kosninga færu eins og könnunin myndu stjórnarflokkarnir þó ekki ná að halda meirihluta sínum, því einungis 9,9 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Með slíkt fylgi fengi flokkurinn sex þingmenn, sem er helmingurinn af fjölda framsóknarþingmanna nú. Samanlagt fengju stjórnarflokkarnir því 29 þingmenn af 63. Framsóknarflokkurinn réttir þó aðeins hlut sinn frá síðustu könnun, þegar átta prósent sögðust myndu kjósa flokkinn, sem gerir fimm þingmenn. Samfylkingin er samkvæmt könnuninni næst stærsti flokkurinn, eftir að hafa mælst stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum Fréttablaðsins síðan í nóvember á síðasta ári. 34 prósent sögðust myndu kjósa Samfylkinguna og fengi flokkurinn samkvæmt því 22 þingmenn. Þingmenn Samfylkingarinnar eru 20 nú. Vinstri grænir eru á svipuðu róli og í síðustu könnun Fréttablaðsins, hafa stuðning 14,1 prósent þeirra sem tóku afstöðu, sem gerir níu þingmenn. Frjálslyndir dala nokkuð frá síðustu könnun og segjast 4,7 prósent styðja þann flokk. Hringt var í 800 manns 8. maí, sem skiptust jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga nú? 53,3 prósent tók afstöðu til spurningarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira