Mikið blóðbað í morgun 11. maí 2005 00:01 Minnst sjötíu og einn er látinn eftir röð sjálfsmorðsárása í þremur borgum í Írak í morgun. Ekkert lát er á sprengjuárásum og mannránum í Írak þrátt fyrir að ný lýðræðislega kjörin ríkisstjórn, skipuð heimamönnum, hafi nú tekið til starfa. Alls fjórar sjálfsmorðssprengjuárásir hafa verið gerðar í Írak í morgun sem er með mesta móti, jafnvel í Írak þar sem fregnir berast af a.m.k. einni sprengjuárás á hverjum degi. Mest mannfall varð þegar árásarmaður sprengdi sig í loft upp í miðjum hópi verkamanna í heimabæ Saddams Husseins, Tíkrit. Þrjátíu og þrír hið minnsta létust. Skömmu síðar gekk maður, hlaðinn sprengiefnum, inn í ráðningarstöð írakska hersins í borginni Hajiwa og sprengdi sig í loft upp. Þriðji árásarmaðurinn sprengdi bíl sinn í loft upp við lögreglustöð í Bagdad og annar árásarmaður keyrði bíl inn í hóp lögreglumanna og sprengdi. Sannkallað stríðsástand hefur ríkt að undanförnu í Írak og alls hafa um 400 Írakar látið lífið í árásum uppreisnarmanna frá því ný ríkisstjórn tók við völdum fyrir hálfum mánuði. Í Anbar-héraði ríkir algert upplausnarástand en það hérað er einna róstursamast í öllu landinu og miðstöð erlendra málaliða. Héraðsstjóra Anbars-héraðs var rænt í gær og uppreisnarmenn hóta að drepa hann ef Bandaríkjamenn fara ekki með herlið sitt burt frá borginni Qaim. Þar hafa meira en hundrað uppreisnarmenn verið drepnir undanfarna daga í áhlaupi Bandaríkjahers á vígi uppreisnarmanna. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Minnst sjötíu og einn er látinn eftir röð sjálfsmorðsárása í þremur borgum í Írak í morgun. Ekkert lát er á sprengjuárásum og mannránum í Írak þrátt fyrir að ný lýðræðislega kjörin ríkisstjórn, skipuð heimamönnum, hafi nú tekið til starfa. Alls fjórar sjálfsmorðssprengjuárásir hafa verið gerðar í Írak í morgun sem er með mesta móti, jafnvel í Írak þar sem fregnir berast af a.m.k. einni sprengjuárás á hverjum degi. Mest mannfall varð þegar árásarmaður sprengdi sig í loft upp í miðjum hópi verkamanna í heimabæ Saddams Husseins, Tíkrit. Þrjátíu og þrír hið minnsta létust. Skömmu síðar gekk maður, hlaðinn sprengiefnum, inn í ráðningarstöð írakska hersins í borginni Hajiwa og sprengdi sig í loft upp. Þriðji árásarmaðurinn sprengdi bíl sinn í loft upp við lögreglustöð í Bagdad og annar árásarmaður keyrði bíl inn í hóp lögreglumanna og sprengdi. Sannkallað stríðsástand hefur ríkt að undanförnu í Írak og alls hafa um 400 Írakar látið lífið í árásum uppreisnarmanna frá því ný ríkisstjórn tók við völdum fyrir hálfum mánuði. Í Anbar-héraði ríkir algert upplausnarástand en það hérað er einna róstursamast í öllu landinu og miðstöð erlendra málaliða. Héraðsstjóra Anbars-héraðs var rænt í gær og uppreisnarmenn hóta að drepa hann ef Bandaríkjamenn fara ekki með herlið sitt burt frá borginni Qaim. Þar hafa meira en hundrað uppreisnarmenn verið drepnir undanfarna daga í áhlaupi Bandaríkjahers á vígi uppreisnarmanna.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira