Gunnar fær ekki biðlaun 26. maí 2005 00:01 Gunnar I. Birgisson, verðandi bæjarstjóri Kópavogs, fær ekki biðlaun þegar hann lætur af því starfi. Hann tekur við starfinu af Hansínu Björgvinsdóttur um næstu mánaðamót. Gunnar hafði upplýst að hann ætlaði einnig að taka laun sem þingmaður fjóra mánuði eftir það. Fulltrúum Samfylkingarinnar í bæjarstjórn þótti óeðlilegt að bæjarstjóri, sem væri með tæplega sjö hundruð og sjötíu þúsund krónur í mánaðarlaun auk fríðinda, gegndi öðru launuðu fullu starfi samtímis. Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks upplýsti að Gunnar hygðist sinna þingmennsku í frítíma sínum frá bæjarstjórastörfum. Í tillögum að starfssamningi fyrir Gunnar var lagt til að hann fengi biðlaun í mánuð eftir að hann lætur af bæjarstjórastarfi en það var fellt að tillögu Samfylkingarinnar. Gunnar tók ekki þátt í afgreiðslu á starfskjörum sínum og telja bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar að þar með hafi hann staðfest að Hansína, núverandi bæjarstjóri, hafi trúlega brotið ákvæði sveitarstjórnarlaga þegar hún samþykkti eigin starfssamning, sem og biðlaunaákvæði hans. Hansína fær fjögurra mánaða biðlaun og verða því tveir bæjarstjórar á launum þann tíma sem þýðir launagreiðslur upp á liðlega eina og hálfa milljón króna, auk fríðinda. Hægt er að hlusta á viðtal við Flosa Eiríksson, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar, úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokasprettinu í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Sjá meira
Gunnar I. Birgisson, verðandi bæjarstjóri Kópavogs, fær ekki biðlaun þegar hann lætur af því starfi. Hann tekur við starfinu af Hansínu Björgvinsdóttur um næstu mánaðamót. Gunnar hafði upplýst að hann ætlaði einnig að taka laun sem þingmaður fjóra mánuði eftir það. Fulltrúum Samfylkingarinnar í bæjarstjórn þótti óeðlilegt að bæjarstjóri, sem væri með tæplega sjö hundruð og sjötíu þúsund krónur í mánaðarlaun auk fríðinda, gegndi öðru launuðu fullu starfi samtímis. Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks upplýsti að Gunnar hygðist sinna þingmennsku í frítíma sínum frá bæjarstjórastörfum. Í tillögum að starfssamningi fyrir Gunnar var lagt til að hann fengi biðlaun í mánuð eftir að hann lætur af bæjarstjórastarfi en það var fellt að tillögu Samfylkingarinnar. Gunnar tók ekki þátt í afgreiðslu á starfskjörum sínum og telja bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar að þar með hafi hann staðfest að Hansína, núverandi bæjarstjóri, hafi trúlega brotið ákvæði sveitarstjórnarlaga þegar hún samþykkti eigin starfssamning, sem og biðlaunaákvæði hans. Hansína fær fjögurra mánaða biðlaun og verða því tveir bæjarstjórar á launum þann tíma sem þýðir launagreiðslur upp á liðlega eina og hálfa milljón króna, auk fríðinda. Hægt er að hlusta á viðtal við Flosa Eiríksson, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar, úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokasprettinu í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Sjá meira