ASÍ bregst harkalega við 26. maí 2005 00:01 ASÍ bregst harkalega við yfirlýsingum fjármálaráðherra um vaxtabótakerfið. Ráðherrann telur koma til greina að endurskoða kerfið frá grunni. Samtök atvinnulífsins telja hins vegar fullt tilefni til að lækka vaxtabætur þar sem fasteignaviðskipti drífi áfram verðbólguna. Geir H. Harde fjármálaráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að hann telji koma til greina að endurskoða vaxtabótakerfið frá grunnni en OECD segir í yfirliti um efnahagsmál hérlendis að draga eigi úr útgjöldum ríkisins vegna vaxtabóta. Á fjárlögum er gert ráð fyrir tæpum fimm milljarða útgjöldum vegna vaxtabóta. Geir segir að kerfið sem hafi átt að koma til móts við tekjulágt fólk í upphafi hvetji til skuldasöfnunar og það séu ekki heppileg skilaboð. Ólafur Darri Ólafsson, hagfræðingur ASÍ, segir hætt við að þeir tekjulægri, og þeir sem hafa óhagstæðust lánin, verði mest fyrir barðinu á slíkri skerðingu eins og reyndin hafi verið með aðrar skerðingar ráðuneytisins. Hann segir að það sé ekki hægt að réttlæta slíkar aðgerðir með að vextir hafi lækkað því vaxtabætur lækki samhliða lægri vöxtum. Hækkun á íbúðaverði fyrir einstaklinga sem eru að koma inn á markaðinn er búið að gera meira en að éta upp ávinning almennra íbúðakaupenda af vaxtalækkunum og rúmlega það. Í sama streng tekur Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ. Hann segir sambandið klárlega vilja halda í kerfið Samtök Atvinnulífsins fagna hins vegar yfirlýsingu ráðherrans og segja meðal ananrs á heimasíðu sinni að í ljósi þess að þenslan á fasteignamarkaðnum hafi verið drifkraftur verðbólgunnar undanfarin misseri ætti lækkun vaxtabóta að vera mikilvæg aðgerð í viðnámi gegn verðbólgu. Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
ASÍ bregst harkalega við yfirlýsingum fjármálaráðherra um vaxtabótakerfið. Ráðherrann telur koma til greina að endurskoða kerfið frá grunni. Samtök atvinnulífsins telja hins vegar fullt tilefni til að lækka vaxtabætur þar sem fasteignaviðskipti drífi áfram verðbólguna. Geir H. Harde fjármálaráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að hann telji koma til greina að endurskoða vaxtabótakerfið frá grunnni en OECD segir í yfirliti um efnahagsmál hérlendis að draga eigi úr útgjöldum ríkisins vegna vaxtabóta. Á fjárlögum er gert ráð fyrir tæpum fimm milljarða útgjöldum vegna vaxtabóta. Geir segir að kerfið sem hafi átt að koma til móts við tekjulágt fólk í upphafi hvetji til skuldasöfnunar og það séu ekki heppileg skilaboð. Ólafur Darri Ólafsson, hagfræðingur ASÍ, segir hætt við að þeir tekjulægri, og þeir sem hafa óhagstæðust lánin, verði mest fyrir barðinu á slíkri skerðingu eins og reyndin hafi verið með aðrar skerðingar ráðuneytisins. Hann segir að það sé ekki hægt að réttlæta slíkar aðgerðir með að vextir hafi lækkað því vaxtabætur lækki samhliða lægri vöxtum. Hækkun á íbúðaverði fyrir einstaklinga sem eru að koma inn á markaðinn er búið að gera meira en að éta upp ávinning almennra íbúðakaupenda af vaxtalækkunum og rúmlega það. Í sama streng tekur Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ. Hann segir sambandið klárlega vilja halda í kerfið Samtök Atvinnulífsins fagna hins vegar yfirlýsingu ráðherrans og segja meðal ananrs á heimasíðu sinni að í ljósi þess að þenslan á fasteignamarkaðnum hafi verið drifkraftur verðbólgunnar undanfarin misseri ætti lækkun vaxtabóta að vera mikilvæg aðgerð í viðnámi gegn verðbólgu.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira