Hæstiréttur sneri tveimur dómum 3. júní 2005 00:01 Hæstiréttur sýknaði í gær tvo bílstjóra af ákæru um að virða ekki hvíldarreglur EES-samningsins. Annar var sýknaður þar sem refsiheimild var óskýr í lögum og hinn vegna skilgreiningar á því hvað vika væri. Báðir bílstjórarnir viðurkenndu að hafa brotið umrædd lög, þ.e. að hafa ekið of lengi og ekki tekið sér lögboðnar hvíldir. Héraðsdómur Norðurlands eystra hafði dæmt þá báða til greiðslu sektar og fangelsisvistar ef ekki yrði greitt innan tiltekins tíma. Hæstiréttur sýknaði hins vegar báða í gær. Í öðru málinu var það vegna þess að refsiheimild í íslenskum lögum, með tilliti til brota á umræddum reglum Evrópska efnahagssvæðisins, er ekki skýr og því samræmdist það ekki stjórnarskránni að dæma manninn. Í hinu málinu vildi ákæruvaldið að því yrði vísað frá vegna evrópskrar skilgreiningar á hugtakinu „vika“ sem samkvæmt þeirri skilgreiningu nær frá miðnætti mánudags til miðnættis á sunnudegi. Brotin voru hins vegar framin beggja vegna helgar. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að vísa málinu frá þar sem ákæruvaldið hefði getað útbúið ákæruna betur og taldi eðlilegt að bílstjórinn yrði frekar sýknaður heldur en að málinu lyki með frávísun. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í gær tvo bílstjóra af ákæru um að virða ekki hvíldarreglur EES-samningsins. Annar var sýknaður þar sem refsiheimild var óskýr í lögum og hinn vegna skilgreiningar á því hvað vika væri. Báðir bílstjórarnir viðurkenndu að hafa brotið umrædd lög, þ.e. að hafa ekið of lengi og ekki tekið sér lögboðnar hvíldir. Héraðsdómur Norðurlands eystra hafði dæmt þá báða til greiðslu sektar og fangelsisvistar ef ekki yrði greitt innan tiltekins tíma. Hæstiréttur sýknaði hins vegar báða í gær. Í öðru málinu var það vegna þess að refsiheimild í íslenskum lögum, með tilliti til brota á umræddum reglum Evrópska efnahagssvæðisins, er ekki skýr og því samræmdist það ekki stjórnarskránni að dæma manninn. Í hinu málinu vildi ákæruvaldið að því yrði vísað frá vegna evrópskrar skilgreiningar á hugtakinu „vika“ sem samkvæmt þeirri skilgreiningu nær frá miðnætti mánudags til miðnættis á sunnudegi. Brotin voru hins vegar framin beggja vegna helgar. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að vísa málinu frá þar sem ákæruvaldið hefði getað útbúið ákæruna betur og taldi eðlilegt að bílstjórinn yrði frekar sýknaður heldur en að málinu lyki með frávísun.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira