Viðskipti erlent

Ört hækkandi verð á hráolíu

Tunnan af hráolíu fór yfir sextíu dollara í dag og því er spáð að verðið kunni að hækka hratt á næstunni. Sérfræðingar við alþjoða hagfræðistofnunina í Kiel í Þýskalandi segja verðið geta farið upp í hundrað dollara fljótlega, ef olíubirgðir frá Rússlandi minnka á næstunni, eða ef nýr forseti Írans lokar á viðskipti við erlend olíufyrirtæki.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×