Níu ára fangelsi fyrir manndráp 8. júlí 2005 00:01 Magnús Einarsson var dæmdur í 9 ára fangelsi í dag fyrir að bana 25 ára gamalli eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Atburðurinn átti sér stað á heimili hjónanna í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Magnús brá þvottasnúru um háls konu sinnar og þrengdi að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þegar lögregla kom á staðinn beið Magnús á stigapallinum og sagðist hafa myrt eiginkonu sína. Börnin þeirra tvö, fjögurra ára gömul stúlka og ársgamall drengur, voru þá sofandi inni í íbúðinni.Fyrir dómi hélt Magnús því fram að þegar hann framdi verknaðinn hafi hann verið að fylgja óskum Sæunnar, sem hefði sagst vilja deyja. Dómnum þótti sú frásögn ótrúverðug. Ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúðinni og framburður nágrannakonu sem heyrði óp skömmu fyrir dauða hennar, benda til þess að harkaleg átök hafi átt sér stað. Þrátt fyrir að Magnús héldi því fram að hann hefði ekki valdið dauða Sæunnar í æðis- eða afbrýðiskasti, heldur hafi verið um að ræða hræðsluviðbrögð, dregur dómurinn þá ályktun að hann ljóst sé að Magnús hafi unnið verknaðinn í mikilli geðshræringu, reiði og geðæsingu og er það metið til refsilækkunar. Sú ályktun er dregin af frásögnum af hjónabandserfiðleikum þeirra. Þó er tekið fram að Magnúsi hljóti að hafa verið ljóst að miðað við hve miklu afli hann beitti er hann herti bandið að hálsi Sæunnar, að yfirgnæfandi líkur væru til þes að hún hlytu bana af. Þá er rétt að taka fram að niðurstaða geðlæknis fyrir dómi var sú að Magnús sé sakhæfur og ábyrgur gerða sinna. Auk níu ára fangelsisvistar er Magnúsi einnig gert að greiða börnum sínum og Sæunnar rúmar ellefu milljónir króna í bætur. Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Magnús Einarsson var dæmdur í 9 ára fangelsi í dag fyrir að bana 25 ára gamalli eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Atburðurinn átti sér stað á heimili hjónanna í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Magnús brá þvottasnúru um háls konu sinnar og þrengdi að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þegar lögregla kom á staðinn beið Magnús á stigapallinum og sagðist hafa myrt eiginkonu sína. Börnin þeirra tvö, fjögurra ára gömul stúlka og ársgamall drengur, voru þá sofandi inni í íbúðinni.Fyrir dómi hélt Magnús því fram að þegar hann framdi verknaðinn hafi hann verið að fylgja óskum Sæunnar, sem hefði sagst vilja deyja. Dómnum þótti sú frásögn ótrúverðug. Ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúðinni og framburður nágrannakonu sem heyrði óp skömmu fyrir dauða hennar, benda til þess að harkaleg átök hafi átt sér stað. Þrátt fyrir að Magnús héldi því fram að hann hefði ekki valdið dauða Sæunnar í æðis- eða afbrýðiskasti, heldur hafi verið um að ræða hræðsluviðbrögð, dregur dómurinn þá ályktun að hann ljóst sé að Magnús hafi unnið verknaðinn í mikilli geðshræringu, reiði og geðæsingu og er það metið til refsilækkunar. Sú ályktun er dregin af frásögnum af hjónabandserfiðleikum þeirra. Þó er tekið fram að Magnúsi hljóti að hafa verið ljóst að miðað við hve miklu afli hann beitti er hann herti bandið að hálsi Sæunnar, að yfirgnæfandi líkur væru til þes að hún hlytu bana af. Þá er rétt að taka fram að niðurstaða geðlæknis fyrir dómi var sú að Magnús sé sakhæfur og ábyrgur gerða sinna. Auk níu ára fangelsisvistar er Magnúsi einnig gert að greiða börnum sínum og Sæunnar rúmar ellefu milljónir króna í bætur.
Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent