Litlar upplýsingar um þann látna 22. júlí 2005 00:01 Breska lögreglan hefur enn ekki gefið neinar upplýsingar um mann sem hún skaut til bana í morgun, á járnbrautarstöð í Lundúnum. Fréttir af atburðinum er enn óljósar, en lögreglan hefur þó staðfest að maðurinn hafi verið skotinn til bana þegar hann var að fara um borð í járnbrautarlest á Stockwell brautarstöðinni. Hann hafi ekki hlýtt skipunum lögreglumanna, sem sögðu honum að nema staðar. Vitni að atburðinum segja að hlutirnir hafi gerst mjög hratt og þau segja að vopnaðir lögreglumenn hafi birst fyrirvarlaust áu á harðahlaupum, á eftir manni í þykkum vetrarjakka. Lögreglumennirnir hrópuðu til lestarfarþega að forða sér hið bráðasta af stöðinni og hófu síðn skothríð. Mark Whitby, eitt vitnanna segir lögreglumennina hafa skotið manninn fimm skotum, þar sem hann lá á brautarpallinum. Aðrir sjónarvottar tala einnig um fimm til sjö skot. Sky sjónvarpsstöðin hefur eftir heimildarmönnum innan lögreglunnar að maðurinn hafi verið einn þeirra sem stóð að sprengjutilræðunum í Lundúnum, í gær. En sem fyrr segir hefur lögreglan ekki staðfest að svo sé, né heldur hefur hún skýrt frá því hvort maðurinn hafi verið með sprengju á sér. Í framhaldi af þessu var nokkrum leiðum neðanjarðarlestanna, sem liggja í gegnum Stockwell brautarstöðina, lokað. Þá hefur verið staðfest að vopnaðir lögreglumenn hafi umkringt bænahús múslima í austurhluta Lundúna, í morgun. Því umsátri hefur nú verið aflétt og sú skýring gefin að sprengjuhótun hafi borist til bænahússins. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Breska lögreglan hefur enn ekki gefið neinar upplýsingar um mann sem hún skaut til bana í morgun, á járnbrautarstöð í Lundúnum. Fréttir af atburðinum er enn óljósar, en lögreglan hefur þó staðfest að maðurinn hafi verið skotinn til bana þegar hann var að fara um borð í járnbrautarlest á Stockwell brautarstöðinni. Hann hafi ekki hlýtt skipunum lögreglumanna, sem sögðu honum að nema staðar. Vitni að atburðinum segja að hlutirnir hafi gerst mjög hratt og þau segja að vopnaðir lögreglumenn hafi birst fyrirvarlaust áu á harðahlaupum, á eftir manni í þykkum vetrarjakka. Lögreglumennirnir hrópuðu til lestarfarþega að forða sér hið bráðasta af stöðinni og hófu síðn skothríð. Mark Whitby, eitt vitnanna segir lögreglumennina hafa skotið manninn fimm skotum, þar sem hann lá á brautarpallinum. Aðrir sjónarvottar tala einnig um fimm til sjö skot. Sky sjónvarpsstöðin hefur eftir heimildarmönnum innan lögreglunnar að maðurinn hafi verið einn þeirra sem stóð að sprengjutilræðunum í Lundúnum, í gær. En sem fyrr segir hefur lögreglan ekki staðfest að svo sé, né heldur hefur hún skýrt frá því hvort maðurinn hafi verið með sprengju á sér. Í framhaldi af þessu var nokkrum leiðum neðanjarðarlestanna, sem liggja í gegnum Stockwell brautarstöðina, lokað. Þá hefur verið staðfest að vopnaðir lögreglumenn hafi umkringt bænahús múslima í austurhluta Lundúna, í morgun. Því umsátri hefur nú verið aflétt og sú skýring gefin að sprengjuhótun hafi borist til bænahússins.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira