Sigurður Líndal ósáttur 28. júlí 2005 00:01 Sigurður Líndal formaður sérskipaðrar rannsóknarnefndar vegna flugslyssins í Skerjafirði árið 2000 hefur sent frá sér tilkynningu til allra annarra fjölmiðla en Stöðvar 2 í dag þar sem kemur fram að sérstökum blaðamannafundi sem átti að halda á morgun hafi verið aflýst vegna trúnaðarleka til Stöðvar 2 sem fjallaði um skýrsluna í kvöldfréttum í gær. Þá heldur formaðurinn því fram að fréttir Stöðvarinnar hafi ekki verið réttar. Eftir að hafa borið fréttina saman aftur í dag við helstu niðurstöður skýrslunnar er vandséð hvað formaðurinn á við enda sér hann ekki tilefni í tilkynningunni til að draga fram það sem ætti að vera rangt í fréttinni. Sagt var frá því í fréttinnni að samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefði Flugmálastjórin ekki átt að gefa skráningar né lofthæfisskírteini fyrir vélina, ef rétt hefði verið staðið að málum. Í skýrslunni sjálfri er það sagt vera vegna óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna. Sagt er frá því að skýrsluhöfundar telji að það að hreyfillinn hafi verið sendur úr landi, hefði ekki haft áhrif á niðurstöður, en sú ályktun er dregin að því að skýrsluhöfundar telja útilokað að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Friðrik Þór Guðmundsson var ekki heimildamaður Stöðvar 2 í fréttinni sem Stöð Tvö flutti í gær. Því er ranglega haldið fram af formanni nefndarinnar í tilkynningu til allra fjölmiðla nema Stöðvar 2 sem var send í dag ásamt skýrslunni. Ljóst er að fleiri höfðu skýrsluna til umsagnar en aðstandendur þeirra sem fórust og því er vandséð afhverju formaður nefndarinnar hrapar að þeirri niðurstöðu að ókönnuðu máli að þeir hafi lekið efni skýrslunnar. Að öðru leyti er Fréttastofa Stöðvar tvö trú þeirri meginreglu blaða og fréttamanna að standa vörð um heimildarmenn sína. Stöð 2 er trú þeirri meginreglu að standa vörð um heimildamenn sína. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Sigurður Líndal formaður sérskipaðrar rannsóknarnefndar vegna flugslyssins í Skerjafirði árið 2000 hefur sent frá sér tilkynningu til allra annarra fjölmiðla en Stöðvar 2 í dag þar sem kemur fram að sérstökum blaðamannafundi sem átti að halda á morgun hafi verið aflýst vegna trúnaðarleka til Stöðvar 2 sem fjallaði um skýrsluna í kvöldfréttum í gær. Þá heldur formaðurinn því fram að fréttir Stöðvarinnar hafi ekki verið réttar. Eftir að hafa borið fréttina saman aftur í dag við helstu niðurstöður skýrslunnar er vandséð hvað formaðurinn á við enda sér hann ekki tilefni í tilkynningunni til að draga fram það sem ætti að vera rangt í fréttinni. Sagt var frá því í fréttinnni að samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefði Flugmálastjórin ekki átt að gefa skráningar né lofthæfisskírteini fyrir vélina, ef rétt hefði verið staðið að málum. Í skýrslunni sjálfri er það sagt vera vegna óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna. Sagt er frá því að skýrsluhöfundar telji að það að hreyfillinn hafi verið sendur úr landi, hefði ekki haft áhrif á niðurstöður, en sú ályktun er dregin að því að skýrsluhöfundar telja útilokað að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Friðrik Þór Guðmundsson var ekki heimildamaður Stöðvar 2 í fréttinni sem Stöð Tvö flutti í gær. Því er ranglega haldið fram af formanni nefndarinnar í tilkynningu til allra fjölmiðla nema Stöðvar 2 sem var send í dag ásamt skýrslunni. Ljóst er að fleiri höfðu skýrsluna til umsagnar en aðstandendur þeirra sem fórust og því er vandséð afhverju formaður nefndarinnar hrapar að þeirri niðurstöðu að ókönnuðu máli að þeir hafi lekið efni skýrslunnar. Að öðru leyti er Fréttastofa Stöðvar tvö trú þeirri meginreglu blaða og fréttamanna að standa vörð um heimildarmenn sína. Stöð 2 er trú þeirri meginreglu að standa vörð um heimildamenn sína.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira