Eðlileg skýring á ákæruatriðum 17. ágúst 2005 00:01 Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu, að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Forstjóri fyrirtækisins kynnti skýrslu sína á Hótel Nordica í morgun. Á fundinum var kynnt skýrsla enska lögfræðifyrirtækisins Capcon Argen Limited sem Baugur fékk til að rannsaka ákæruatriðin fjörtíu á hendur Jóhannesi Jóhannessyni, börnum hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Kristínu Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssyni, fyrrum forstjóra fyrirtækisins, Stefáni Hilmari Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur, endurskoðendum. Síðustu fimm vikur hefur fyrirtækinu verið veittur fullur aðgangur að sakborningum, málsskjölum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriði voru skýrð hvert fyrir sig. Alls er ákært vegna tæplegra þriggja milljarða króna fyrir ýmist fjárdrátt, umboðssvik vegna ólögmætra lánveitinga að upphæð 1,3 milljörðum króna og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á tæpa 1,4 milljarða króna. Flestar ákæranna eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almeningshlutafélag en þrátt fyrir það að Jón Ásgeir og fjölskylda hans hafi átt meirihluta félagsins, var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem þeirra eigin, en það var gert samkvæmt ákærunum. Deidre Lo, framkvæmdastjóri lögmannsskrifstofunnar sem rannsakaði ákærurnar, að þeirra eigin ósk, segir vel hægt að útskýra allar ákærurnar með eðlilegum skýringum. Meðal annars segir hún eðlilegt að forstjóri noti greiðslukort fyrirtækisins til persónulegra nota á ferðalögum sínum, þó enginn samningur sé til sem segi það. Enginn í stjórninni hafi sett út á það. Hún tekur þó skýrt fram að alltaf hafi hann borgað til baka það sem hann hafi fengið lánað. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Sjá meira
Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu, að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Forstjóri fyrirtækisins kynnti skýrslu sína á Hótel Nordica í morgun. Á fundinum var kynnt skýrsla enska lögfræðifyrirtækisins Capcon Argen Limited sem Baugur fékk til að rannsaka ákæruatriðin fjörtíu á hendur Jóhannesi Jóhannessyni, börnum hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Kristínu Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssyni, fyrrum forstjóra fyrirtækisins, Stefáni Hilmari Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur, endurskoðendum. Síðustu fimm vikur hefur fyrirtækinu verið veittur fullur aðgangur að sakborningum, málsskjölum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriði voru skýrð hvert fyrir sig. Alls er ákært vegna tæplegra þriggja milljarða króna fyrir ýmist fjárdrátt, umboðssvik vegna ólögmætra lánveitinga að upphæð 1,3 milljörðum króna og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á tæpa 1,4 milljarða króna. Flestar ákæranna eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almeningshlutafélag en þrátt fyrir það að Jón Ásgeir og fjölskylda hans hafi átt meirihluta félagsins, var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem þeirra eigin, en það var gert samkvæmt ákærunum. Deidre Lo, framkvæmdastjóri lögmannsskrifstofunnar sem rannsakaði ákærurnar, að þeirra eigin ósk, segir vel hægt að útskýra allar ákærurnar með eðlilegum skýringum. Meðal annars segir hún eðlilegt að forstjóri noti greiðslukort fyrirtækisins til persónulegra nota á ferðalögum sínum, þó enginn samningur sé til sem segi það. Enginn í stjórninni hafi sett út á það. Hún tekur þó skýrt fram að alltaf hafi hann borgað til baka það sem hann hafi fengið lánað.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent