Dagsformið ræður úrslitum 9. september 2005 00:01 Breiðablik hefur átt góðu gengi að fagna í sumar og sigraði í Landsbankadeildinni með töluverðum yfirburðum en eini leikurinn sem liðinu hefur ekki tekist að vinna var gegn KR, en þeim leik lauk með 0-0 jafntefli í Frostaskjólinu. Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR, á ekki von á því að sú staðreynd að KR er eina liðið sem fengið hefur stig út úr viðureign við Breiðablik í sumar, muni hjálpa liðinu í úrslitaleiknum. "Við höfum misst fimm leikmenn til útlanda í nám þannig að hópurinn okkar er þunnskipaðari en hann hefur verið í allt sumar. En það eru allir leikmenn leikfærir og ég hef fundið fyrir mikilli tilhlökkun hjá leikmönnum fyrir því að spila þennan úrslitaleik. Ég ætla að leggja áherslu á það að stelpurnar hafi gaman að því að spila leikinn og leggi sig fram fyrir hvor aðra." Breiðablik og KR hafa fjórum sinnum mæst í úrslitum bikarkeppninnar og hefur Breiðablik haft betur í þremur viðureignanna en KR einu sinni. Breiðablik hefur þrettán sinnum leikið til úrslita í bikarkeppni og unnið átta sinnum, en KR hefur tvisvar sinnum unnið bikarinn í sex úrslitaleikjum til þessa. Úlfar Hinriksson, þjálfari Breiðabliks, er viss um að jafnræði verði með liðunum í leiknum. "Bikarleikir eru alltaf erfiðir og sérstaklega þegar leikið er til úrslita því það sem ræður oft úrslitum er hvernig leikmenn ná að standa sig undir því mikla álagi sem er í úrslitaleikjum. Ég mun leggja áherslu á það að stelpurnar verði tilbúnar í slaginn og er meðvitaður um að KR er með gott lið. Við lentum í erfiðleikum á móti KR í sumar og það var í raun heppni sem réð því að við gerðum jafntefli í Frostaskjólinu. Þetta verður því örugglega mikil barátta og ef við ætlum að vinna þá verða stelpurnar að halda ró sinni og einbeita sér að því að spila fótbolta eins og þær geta best. Það er lykilatriði að láta ekki spennuna trufla sig." Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Breiðablik hefur átt góðu gengi að fagna í sumar og sigraði í Landsbankadeildinni með töluverðum yfirburðum en eini leikurinn sem liðinu hefur ekki tekist að vinna var gegn KR, en þeim leik lauk með 0-0 jafntefli í Frostaskjólinu. Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR, á ekki von á því að sú staðreynd að KR er eina liðið sem fengið hefur stig út úr viðureign við Breiðablik í sumar, muni hjálpa liðinu í úrslitaleiknum. "Við höfum misst fimm leikmenn til útlanda í nám þannig að hópurinn okkar er þunnskipaðari en hann hefur verið í allt sumar. En það eru allir leikmenn leikfærir og ég hef fundið fyrir mikilli tilhlökkun hjá leikmönnum fyrir því að spila þennan úrslitaleik. Ég ætla að leggja áherslu á það að stelpurnar hafi gaman að því að spila leikinn og leggi sig fram fyrir hvor aðra." Breiðablik og KR hafa fjórum sinnum mæst í úrslitum bikarkeppninnar og hefur Breiðablik haft betur í þremur viðureignanna en KR einu sinni. Breiðablik hefur þrettán sinnum leikið til úrslita í bikarkeppni og unnið átta sinnum, en KR hefur tvisvar sinnum unnið bikarinn í sex úrslitaleikjum til þessa. Úlfar Hinriksson, þjálfari Breiðabliks, er viss um að jafnræði verði með liðunum í leiknum. "Bikarleikir eru alltaf erfiðir og sérstaklega þegar leikið er til úrslita því það sem ræður oft úrslitum er hvernig leikmenn ná að standa sig undir því mikla álagi sem er í úrslitaleikjum. Ég mun leggja áherslu á það að stelpurnar verði tilbúnar í slaginn og er meðvitaður um að KR er með gott lið. Við lentum í erfiðleikum á móti KR í sumar og það var í raun heppni sem réð því að við gerðum jafntefli í Frostaskjólinu. Þetta verður því örugglega mikil barátta og ef við ætlum að vinna þá verða stelpurnar að halda ró sinni og einbeita sér að því að spila fótbolta eins og þær geta best. Það er lykilatriði að láta ekki spennuna trufla sig."
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira