Áform KR heilluðu Teit 11. september 2005 00:01 Teitur Þórðarson, nýráðinn þjálfari KR í knattspyrnu, sagði að ekki hefði staðið til að koma strax aftur heim til Íslands, en sagði tilboð KR hafa freistað sín vegna þeirra áætlana sem þeir hafi uppi um uppbyggingarstarf á næstu árum. "Stefnan er að byggja upp sterkt lið sem verður að mestu skipað leikmönnum sem koma upp úr yngriflokkastarfinu hjá félaginu og það þótti mér spennandi verkefni," sagði Teitur, sem segir aðbúnaðinn hjá KR síst lakari en hjá topp félögunum í norska boltanum. Samningur Teits við KR er til fimm ára og er ákvæði í samningnum sem segir að ekki sé hægt að segja honum upp störfum fyrr en eftir tvö ár. Teitur hefur búið erlendis undanfarin 30 ár. Hann lék með félögum í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss frá 1977 til 1987 og þjálfaði í Svíþjóð, Eistlandi og Noregi frá 1987 og til og með þessu ári. Ferill TeitsTeitur Benedikt Þórðarson (14.1.1952) Leikmaður:1969-1977 ÍA1977 Jönköpings IF (Svíþjóð)1978-1981 Östers IF Växjö (Svíþjóð)* Fyrsti Íslendingurinn í Allsvenskan, efstu deildinni sænsku.1981-1983 RC Lens (Frakklandi)* 5. markahæsti leikmaður efstu deildar leiktíðina 1981-82 með 19 mörk í 38 leikjum.* Lék undir stjórn Gérard Houllier, síðar stjóra Liverpool.1983-1984 AS Cannes (Frakklandi)1984-1985 Yverdon Sports (Sviss)1985-1986 Östers IF Växjö (Svíþjóð)1987 Skövde AIK (Svíþjóð) Þjálfari:1987 Skövde AIK (Svíþjóð)1988-1990 SK Brann (Noregi)* Tók við af Tony Knapp fyrrum landsliðsþjálfara Íslendinga.1991-1992 SFK Lyn Oslo (Noregi)1993 SF Grei Oslo (Noregi)1994-1995 Lillestrøm SK (Noregi)1995-1999 landsliðsþjálfari Eistlands* Stjórnaði eistneska landsliðinu í 58 leikjum.1995-1999 FC Flora Tallin (Eistlandi)* Stjórnaði Flora í úrslitaleik Kýpurbikarkeppninnar gegn KR árið 1999.2000-2002 SK Brann (Noregi)2003 SFK Lyn Oslo (Noregi)2004-2005 Ull-Kisa (Noregi) Titlar:Íslandsmeistari: 1970, 1974, 1975.Sænskur meistari: 1978, 1980, 1981.Eistneskur meistari: 1994-95, 1997-98, 1998.Eistneskur bikarmeistari: 1998. A-landsleikir/mörk:41/9 - fjórum sinnum fyrirliði. * Teitur varð í vor fyrsti íslenski þjálfarinn með UEFA-Pro þjálfararéttindi. UEFA-Pro þjálfaragráðan veitir Teiti m.a. réttindi til að þjálfa félög í efstu deild í öllum löndum Evrópu sem eiga aðild að þjálfarasáttmála UEFA (39 lönd).* Teitur verður fjórði Skagamaðurinn sem þjálfar meistaraflokk KR. Guðjón Þórðarson þjálfaði KR árið 1994 og 1995, Pétur Pétursson árin 2000 og 2001 og Sigursteinn Gíslason seinni hluta þessarar leiktíðar. Heimild: www.kr.is Íslenski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Teitur Þórðarson, nýráðinn þjálfari KR í knattspyrnu, sagði að ekki hefði staðið til að koma strax aftur heim til Íslands, en sagði tilboð KR hafa freistað sín vegna þeirra áætlana sem þeir hafi uppi um uppbyggingarstarf á næstu árum. "Stefnan er að byggja upp sterkt lið sem verður að mestu skipað leikmönnum sem koma upp úr yngriflokkastarfinu hjá félaginu og það þótti mér spennandi verkefni," sagði Teitur, sem segir aðbúnaðinn hjá KR síst lakari en hjá topp félögunum í norska boltanum. Samningur Teits við KR er til fimm ára og er ákvæði í samningnum sem segir að ekki sé hægt að segja honum upp störfum fyrr en eftir tvö ár. Teitur hefur búið erlendis undanfarin 30 ár. Hann lék með félögum í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss frá 1977 til 1987 og þjálfaði í Svíþjóð, Eistlandi og Noregi frá 1987 og til og með þessu ári. Ferill TeitsTeitur Benedikt Þórðarson (14.1.1952) Leikmaður:1969-1977 ÍA1977 Jönköpings IF (Svíþjóð)1978-1981 Östers IF Växjö (Svíþjóð)* Fyrsti Íslendingurinn í Allsvenskan, efstu deildinni sænsku.1981-1983 RC Lens (Frakklandi)* 5. markahæsti leikmaður efstu deildar leiktíðina 1981-82 með 19 mörk í 38 leikjum.* Lék undir stjórn Gérard Houllier, síðar stjóra Liverpool.1983-1984 AS Cannes (Frakklandi)1984-1985 Yverdon Sports (Sviss)1985-1986 Östers IF Växjö (Svíþjóð)1987 Skövde AIK (Svíþjóð) Þjálfari:1987 Skövde AIK (Svíþjóð)1988-1990 SK Brann (Noregi)* Tók við af Tony Knapp fyrrum landsliðsþjálfara Íslendinga.1991-1992 SFK Lyn Oslo (Noregi)1993 SF Grei Oslo (Noregi)1994-1995 Lillestrøm SK (Noregi)1995-1999 landsliðsþjálfari Eistlands* Stjórnaði eistneska landsliðinu í 58 leikjum.1995-1999 FC Flora Tallin (Eistlandi)* Stjórnaði Flora í úrslitaleik Kýpurbikarkeppninnar gegn KR árið 1999.2000-2002 SK Brann (Noregi)2003 SFK Lyn Oslo (Noregi)2004-2005 Ull-Kisa (Noregi) Titlar:Íslandsmeistari: 1970, 1974, 1975.Sænskur meistari: 1978, 1980, 1981.Eistneskur meistari: 1994-95, 1997-98, 1998.Eistneskur bikarmeistari: 1998. A-landsleikir/mörk:41/9 - fjórum sinnum fyrirliði. * Teitur varð í vor fyrsti íslenski þjálfarinn með UEFA-Pro þjálfararéttindi. UEFA-Pro þjálfaragráðan veitir Teiti m.a. réttindi til að þjálfa félög í efstu deild í öllum löndum Evrópu sem eiga aðild að þjálfarasáttmála UEFA (39 lönd).* Teitur verður fjórði Skagamaðurinn sem þjálfar meistaraflokk KR. Guðjón Þórðarson þjálfaði KR árið 1994 og 1995, Pétur Pétursson árin 2000 og 2001 og Sigursteinn Gíslason seinni hluta þessarar leiktíðar. Heimild: www.kr.is
Íslenski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira