Londonárás: Æfðu aðgerðirnar 20. september 2005 00:01 Mennirnir sem frömdu hryðjuverkin í London sjöunda júlí æfðu aðgerðirnar í neðanjarðarlestum rétt rúmri viku fyrir árásirnar. Breska lögreglan telur mögulegt að þær upplýsingar varpi ljósi á hver var höfuðpaurinn á bak við árásirnar sem kostuðu fimmtíu og tvo lífið. Á myndbandi sem breska lögreglan gerði opinbert í dag sjást þrír árásarmannanna ganga inn í Kings Kross og Luton-lestarstöðvarnar þann tuttugasta og áttunda júní, eða aðeins tíu dögum fyrir árásirnar. Eftir ítarlega rannsókn á hryðjuverkunum, þar sem lögreglan hefur meðal annars yfirheyrt þrjú þúsund vitni, er talið öruggt að þennan dag hafi árásarmennirnir farið yfirlitsferð inn í lestarstöðvarnar og farið yfir það hvernig árásirnar yrðu framkvæmdar. Mennirnir voru þrjá klukkutíma í London þennan dag og það hvað gerðist á þessum klukkutímum gæti skipt sköpum fyrir rannsókn málsins að sögn Peters Clarke, yfirmanns hryðjuverkadeildar lögreglunnar, t.d. hvort mennirnir hafi hitt einhvern og hvert þeir hafi farið. Lögreglan leitar nú logandi ljósi að öllum nánari upplýsingum. Nær öruggt er talið að árásarmennirnir hafi verið í sambandi við fleiri aðila, sem jafnvel hafi stjórnað árásunum. Vonast er til að frekari vitnaleiðslur og athuganir á öryggismyndum varpi ljósi á hverjir voru í slagtogi með árásarmönnunum fjórum og kannski ekki síst hvort uppi hafi verið áform um frekari árásir á London eða aðrar borgir. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Mennirnir sem frömdu hryðjuverkin í London sjöunda júlí æfðu aðgerðirnar í neðanjarðarlestum rétt rúmri viku fyrir árásirnar. Breska lögreglan telur mögulegt að þær upplýsingar varpi ljósi á hver var höfuðpaurinn á bak við árásirnar sem kostuðu fimmtíu og tvo lífið. Á myndbandi sem breska lögreglan gerði opinbert í dag sjást þrír árásarmannanna ganga inn í Kings Kross og Luton-lestarstöðvarnar þann tuttugasta og áttunda júní, eða aðeins tíu dögum fyrir árásirnar. Eftir ítarlega rannsókn á hryðjuverkunum, þar sem lögreglan hefur meðal annars yfirheyrt þrjú þúsund vitni, er talið öruggt að þennan dag hafi árásarmennirnir farið yfirlitsferð inn í lestarstöðvarnar og farið yfir það hvernig árásirnar yrðu framkvæmdar. Mennirnir voru þrjá klukkutíma í London þennan dag og það hvað gerðist á þessum klukkutímum gæti skipt sköpum fyrir rannsókn málsins að sögn Peters Clarke, yfirmanns hryðjuverkadeildar lögreglunnar, t.d. hvort mennirnir hafi hitt einhvern og hvert þeir hafi farið. Lögreglan leitar nú logandi ljósi að öllum nánari upplýsingum. Nær öruggt er talið að árásarmennirnir hafi verið í sambandi við fleiri aðila, sem jafnvel hafi stjórnað árásunum. Vonast er til að frekari vitnaleiðslur og athuganir á öryggismyndum varpi ljósi á hverjir voru í slagtogi með árásarmönnunum fjórum og kannski ekki síst hvort uppi hafi verið áform um frekari árásir á London eða aðrar borgir.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira