Yfirlýsing stangast á við viðtal 26. september 2005 00:01 Viðtal við Jón Gerald 25. september Fréttablaðið: "Varðandi tölvupóstana milli þín og Tryggva sem þú sendir til Jóns Steinars 20. júní 2002. Gafst þú Jóni Steinari heimild til að áframsenda þau gögn til Styrmis Gunnarssonar?" Jón Gerald: "Ég sendi lögmanni mínum gögn því ég er að ráðfæra mig við hann. En ef þú ert að spyrja mig hvort ég hafi gefið leyfi, sagt: "Jón, þú mátt senda þetta til Morgunblaðsins," nei ég man ekki eftir því. Aftur á móti bannaði ég það aldrei heldur." Fréttablaðið: "Spurði hann þig um það?" Jón Gerald: "Nei, ég get ekki munað það. Annars finnst mér það aukaatriði því ég er að leita mér ráðleggingar og treysti honum 100 prósent og því sem hann gerir."[...] Fréttablaðið: "Kannastu ekki við að hafa veitt Jóni Steinari leyfi til þess að senda þessi gögn áfram?" Jón Gerald: "Nei, ég kannast ekki við það. Ég bara veit að ég treysti honum fyrir því að hann væri að vinna af heilum hug að mínu máli."[...] Fréttablaðið: "Ef Jón Steinar hefur sent þessi gögn til Styrmis án vitundar þinnar eða samþykkis er hann skaðabótaskyldur gagnvart þér. Munt þú skoða það mál?" Jón Gerald: "Nei, ég mun ekki gera það enda hefur hann unnið vel að mínu máli sem sést af því að Baugsmenn gengu að öllum mínum kröfum sem ég fór fram á við þá, þegjandi og hljóðalaust." Fréttablaðið: "Þannig að þér finnst það ekki skipta neinu máli að hann hafi brotið trúnað við þig og sent Styrmi þessi gögn án þinnar vitundar?" Jón Gerald: "Nei, mér finnst það ekki skipta máli." [...] Fréttablaðið: "Finnst þér eðlileg vinnubrögð hjá lögmanni að senda gögn frá skjólstæðingi sínum til þriðja aðila án þess að fá til þess samþykki?" Jón Gerald: "Þetta mál er náttúrulega allt mjög óeðlilegt. Ég treysti Jóni Steinari fyrir mínu máli og fannst hann hafa staðið sig vel. Það hefur ekkert skaðað mig og minn málflutning að hann gerði þetta." Yfirlýsing Jóns Geralds 26. september: Í tilefni af forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag 26. september 2005 vil ég koma eftirfarandi á framfæri: Í gær 25. september hafði fréttamaður frá Fréttablaðinu samband við mig og óskaði eftir því að ég staðfesti það, að hafa gefið Jóni Steinari Gunnlaugssyni heimild til þess að senda Styrmi Gunnarssyni gögn, sem hún hafði undir höndum. Ég sagðist ekki geta staðfest það við hana þar sem mér var ekki kunnugt um hvaða gögn hún væri að vitna í. Hins vegar staðfesti ég, án nokkurs fyrirvara, að Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður minn, tók aldrei neinar ákvarðanir varðandi mitt mál, án minnar fullrar vitundar og samþykkis." Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Viðtal við Jón Gerald 25. september Fréttablaðið: "Varðandi tölvupóstana milli þín og Tryggva sem þú sendir til Jóns Steinars 20. júní 2002. Gafst þú Jóni Steinari heimild til að áframsenda þau gögn til Styrmis Gunnarssonar?" Jón Gerald: "Ég sendi lögmanni mínum gögn því ég er að ráðfæra mig við hann. En ef þú ert að spyrja mig hvort ég hafi gefið leyfi, sagt: "Jón, þú mátt senda þetta til Morgunblaðsins," nei ég man ekki eftir því. Aftur á móti bannaði ég það aldrei heldur." Fréttablaðið: "Spurði hann þig um það?" Jón Gerald: "Nei, ég get ekki munað það. Annars finnst mér það aukaatriði því ég er að leita mér ráðleggingar og treysti honum 100 prósent og því sem hann gerir."[...] Fréttablaðið: "Kannastu ekki við að hafa veitt Jóni Steinari leyfi til þess að senda þessi gögn áfram?" Jón Gerald: "Nei, ég kannast ekki við það. Ég bara veit að ég treysti honum fyrir því að hann væri að vinna af heilum hug að mínu máli."[...] Fréttablaðið: "Ef Jón Steinar hefur sent þessi gögn til Styrmis án vitundar þinnar eða samþykkis er hann skaðabótaskyldur gagnvart þér. Munt þú skoða það mál?" Jón Gerald: "Nei, ég mun ekki gera það enda hefur hann unnið vel að mínu máli sem sést af því að Baugsmenn gengu að öllum mínum kröfum sem ég fór fram á við þá, þegjandi og hljóðalaust." Fréttablaðið: "Þannig að þér finnst það ekki skipta neinu máli að hann hafi brotið trúnað við þig og sent Styrmi þessi gögn án þinnar vitundar?" Jón Gerald: "Nei, mér finnst það ekki skipta máli." [...] Fréttablaðið: "Finnst þér eðlileg vinnubrögð hjá lögmanni að senda gögn frá skjólstæðingi sínum til þriðja aðila án þess að fá til þess samþykki?" Jón Gerald: "Þetta mál er náttúrulega allt mjög óeðlilegt. Ég treysti Jóni Steinari fyrir mínu máli og fannst hann hafa staðið sig vel. Það hefur ekkert skaðað mig og minn málflutning að hann gerði þetta." Yfirlýsing Jóns Geralds 26. september: Í tilefni af forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag 26. september 2005 vil ég koma eftirfarandi á framfæri: Í gær 25. september hafði fréttamaður frá Fréttablaðinu samband við mig og óskaði eftir því að ég staðfesti það, að hafa gefið Jóni Steinari Gunnlaugssyni heimild til þess að senda Styrmi Gunnarssyni gögn, sem hún hafði undir höndum. Ég sagðist ekki geta staðfest það við hana þar sem mér var ekki kunnugt um hvaða gögn hún væri að vitna í. Hins vegar staðfesti ég, án nokkurs fyrirvara, að Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður minn, tók aldrei neinar ákvarðanir varðandi mitt mál, án minnar fullrar vitundar og samþykkis."
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira