Írarnir hafa ekki sótt um leyfi 7. október 2005 00:01 Lögreglan hefur haft afskipti af á annan tug Íra sem farið hafa um landið og selt hina ýmsu hluti að undanförnu. Á meðal þess sem mennirnir hafa boðið til sölu eru rafstöðvar, borvélar og háþrýstidælur. Sex Írar voru til að mynda stöðvaðir í Sundahöfn í gær þar sem þeir seldu varninginn úr sendiferðabíl sínum. Þá hefur lögreglan í Hafnarfirði einnig haft afskipti af mönnunum og lögreglan á Ísafirði hefur stöðvað tvo Íra. Kaupendur sem verslað hafa mennina segja að um svikna vöru sé að ræða; þeir hafi talið sig vera að kaupa díselrafstöðvar en síðar hafi komið í ljós að svo sé ekki, heldur sé um að ræða bensínsrafstöðvar. Þar að auki hafi þær ekki verið nærri eins öflugar og komi fram á umbúðunum. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Reykjavík, hafa mennirnir ekki söluleyfi. Verkfærin voru þó flutt inn með löglegum hætti og hafa verið greiddir af þeim tollar og gjöld. Þeir sem hyggja á hvers konar verslunarrekstur hér á landi þurfa að fá leyfi og "vask"-númer hjá Ríkisskattstjóra. Sá sem varð þar fyrir svörum nú fyrir hádegisfréttir kvaðst ekki vita til þess að mennirnir hafi sóst eftir slíku í morgun. Að sögn lögreglunnar eru Írarnir ekki búsettir hér á landi heldur komu þeir hingað til lands um síðustu helgi, að því er virðist gagngert til að selja landsmönnum umrædd tæki og tól með ólöglegum hætti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Lögreglan hefur haft afskipti af á annan tug Íra sem farið hafa um landið og selt hina ýmsu hluti að undanförnu. Á meðal þess sem mennirnir hafa boðið til sölu eru rafstöðvar, borvélar og háþrýstidælur. Sex Írar voru til að mynda stöðvaðir í Sundahöfn í gær þar sem þeir seldu varninginn úr sendiferðabíl sínum. Þá hefur lögreglan í Hafnarfirði einnig haft afskipti af mönnunum og lögreglan á Ísafirði hefur stöðvað tvo Íra. Kaupendur sem verslað hafa mennina segja að um svikna vöru sé að ræða; þeir hafi talið sig vera að kaupa díselrafstöðvar en síðar hafi komið í ljós að svo sé ekki, heldur sé um að ræða bensínsrafstöðvar. Þar að auki hafi þær ekki verið nærri eins öflugar og komi fram á umbúðunum. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Reykjavík, hafa mennirnir ekki söluleyfi. Verkfærin voru þó flutt inn með löglegum hætti og hafa verið greiddir af þeim tollar og gjöld. Þeir sem hyggja á hvers konar verslunarrekstur hér á landi þurfa að fá leyfi og "vask"-númer hjá Ríkisskattstjóra. Sá sem varð þar fyrir svörum nú fyrir hádegisfréttir kvaðst ekki vita til þess að mennirnir hafi sóst eftir slíku í morgun. Að sögn lögreglunnar eru Írarnir ekki búsettir hér á landi heldur komu þeir hingað til lands um síðustu helgi, að því er virðist gagngert til að selja landsmönnum umrædd tæki og tól með ólöglegum hætti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira